Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 34
Aí> heiman var hann fyrst sendur til háskólans i
Moskvá og sí&an til Pjetursborgar; árib 1838 fár ha,nJ
til háskólans í Berlín og lagfei j)á stund á heimspcki og
sagnafræbi. A þessari utanferb sinni kynntist hann frelsis-
hugmyndum þeim, er þá ríktu í norburálfunni og gjör&ist
einlægur vinur þeirra. Hann var þá aí> hugsa um ao
gjörast háskólakennari eba eitthvab þvílíkt, en um þ*t
mundir kynntist hann manni þeim er Bjelinski bjetj
hann var frægur gáfumabur og mestur ritdómari á Rúss-
landi um þær mundir. þeir urbu aldavinir, og hjelzt su
vinátta þeirra til daubadags. Bjelinski hafbi mikil áhrit
á andastefnu hans. Turgenjev hafði þá þegar fengizt nokk-
uí> vib skáldskap, haffei hann kvebib ljób og líkt eptir
Byron og Heine, en kvæbi þessi voru lítils virbi. Bjelinski
kom honum á rjettan kjöl, brýndi þab fyrir honura ab
hann ætti ab lýsa því, sem hann hefbi sjeb og þekkti
bezt. Eptir þab hætti hann ab yrkja, en ritabi allt í
öburidnu máli.
Turgenjev hafbi römmustu ábeit á kúgunarvaldinu á
Rdsslandi, og undi því ekki heima; hann var því jafnan
utanlands þangab til 1852, en þá skebi sá atburbur, er
bafbi mikil áhrif á framtíb hans. Rússneska skáldib Gogol
andabist um þær mundir, og Turgenjev ritabi um hann
grein nokkra í blab eitt í Moskvá, og hældi honum mjÖg.
A fyrri árum æíi sinnar hafbi Gogol ritab margt hæbilegt
wn stjdrnarfarib á Rdsslandi, en síbari hlut æfinnar gekk
hann í barnddm, ibrabist þess alls, er hann hafbi ábur ritab
og lofabi mjög stjdrnarspeki Nikulásar keisara. þab var
því næsta líklegt ab stjórninni mundi ekki mislíka þab,
þó lof væri borib á hann dauban, en engu ab síbur varb
þessi grein til þess, ab Turgenjev var handtekinn og settur
í fangelsi í Pjetursborg; í fangelsinu ritabi hann brjef til
Alexanders, er erfbi ríkib eptir föbur sinn, og færbi hon-
um sannir fyrir því ab hann væri meb öllu sýkn sakaj
ab mánubi Iibnum var hann aptur laus látinn, en var þó
bannab ab vera í Pjetursborg; þessi atburbur varb til þess
ab hann flutti búferlum af ættjörbu sinni; hann bjó jafnan
í Parísarborg eba Baden-Baden.
Turgenjev kvongabist ekki. Á Rdsslandi bjó hann í
nokkur ár meb fátækri stdlku, rdssneskri; hún hjet Audotja
(J6)