Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 34
Aí> heiman var hann fyrst sendur til háskólans i Moskvá og sí&an til Pjetursborgar; árib 1838 fár ha,nJ til háskólans í Berlín og lagfei j)á stund á heimspcki og sagnafræbi. A þessari utanferb sinni kynntist hann frelsis- hugmyndum þeim, er þá ríktu í norburálfunni og gjör&ist einlægur vinur þeirra. Hann var þá aí> hugsa um ao gjörast háskólakennari eba eitthvab þvílíkt, en um þ*t mundir kynntist hann manni þeim er Bjelinski bjetj hann var frægur gáfumabur og mestur ritdómari á Rúss- landi um þær mundir. þeir urbu aldavinir, og hjelzt su vinátta þeirra til daubadags. Bjelinski hafbi mikil áhrit á andastefnu hans. Turgenjev hafði þá þegar fengizt nokk- uí> vib skáldskap, haffei hann kvebib ljób og líkt eptir Byron og Heine, en kvæbi þessi voru lítils virbi. Bjelinski kom honum á rjettan kjöl, brýndi þab fyrir honura ab hann ætti ab lýsa því, sem hann hefbi sjeb og þekkti bezt. Eptir þab hætti hann ab yrkja, en ritabi allt í öburidnu máli. Turgenjev hafbi römmustu ábeit á kúgunarvaldinu á Rdsslandi, og undi því ekki heima; hann var því jafnan utanlands þangab til 1852, en þá skebi sá atburbur, er bafbi mikil áhrif á framtíb hans. Rússneska skáldib Gogol andabist um þær mundir, og Turgenjev ritabi um hann grein nokkra í blab eitt í Moskvá, og hældi honum mjÖg. A fyrri árum æíi sinnar hafbi Gogol ritab margt hæbilegt wn stjdrnarfarib á Rdsslandi, en síbari hlut æfinnar gekk hann í barnddm, ibrabist þess alls, er hann hafbi ábur ritab og lofabi mjög stjdrnarspeki Nikulásar keisara. þab var því næsta líklegt ab stjórninni mundi ekki mislíka þab, þó lof væri borib á hann dauban, en engu ab síbur varb þessi grein til þess, ab Turgenjev var handtekinn og settur í fangelsi í Pjetursborg; í fangelsinu ritabi hann brjef til Alexanders, er erfbi ríkib eptir föbur sinn, og færbi hon- um sannir fyrir því ab hann væri meb öllu sýkn sakaj ab mánubi Iibnum var hann aptur laus látinn, en var þó bannab ab vera í Pjetursborg; þessi atburbur varb til þess ab hann flutti búferlum af ættjörbu sinni; hann bjó jafnan í Parísarborg eba Baden-Baden. Turgenjev kvongabist ekki. Á Rdsslandi bjó hann í nokkur ár meb fátækri stdlku, rdssneskri; hún hjet Audotja (J6)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.