Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 47
sýningu leikja laut, enda sá þess fljdtt merki í leikritum Peim, er hann aí&ar reit, sem hvert er ö&ru meistaralegra forminu, og þykja bera af flestum leikritssmífium í lieimi í því, hversu allt fer náttúrlega fram og leiöist oþoklega, samkvæmt sjálfu sjer, hvab af öfiru ab því marki, sem skáldib hefur sett sjer. Áriö 1862 gaf Ibsen út "Kærlighedens Komedie«, þar sem hann meb nöpru hábi flettir í sundur hinu svo kallaöa hjónabandi, og aödraganda þess, og sýnir fram á hversu miskunnariaust eigingirnin, °S athugalaust fólkib, misþyrmir í fæbingunni hinni helg- «stu tilfinningu mannlífsins, ástinni, svo a& hún alla æfi sfóan verfcur vanskapab afskræmi, fótum troÖin og fyrir- litleg — en allir þegja yfir því, eins og mannsmorbi, og eins °g eptir samkomulagi, og nefni menn ástina á nafn, þá hún bara »háleit« og »eilíf« og óumræbilega hrein. þaÖ var eins og Ibsen hefbi hitt, ef þab er satt, ab “hundar æpi af höggi beins ef hittir rjett átrýnifm. Enda fjekk hann á því ab kenna; menn tættu líf hans og heim- ilisháttu í sundur, og brigslubu honum um allar vammir og skammir, og klerkarnir, sem taka toll af hjónabandinu, hömubust náttúrlega mest út af hneyxlinu. Ymislegt annab varb þá og Ibsen til ama, þannig sárnabi honum mjög hversu Svíar og Norömenn svikust undan merkjum, af) hjálpa Dönum á móti þjóbverjum 1864, þrátt fyrir heitstrengingar og stór orf> á stúdentamótum, en Ibsen sá einu lífsvon Norburlanda í því, at> þau hjeldu saman. Margar æskuvonir, og trú á þab, sem hann í fyrstu haf&i tignaf) mest, höff)u hrunib í rústir, honum fannst allt svo smá- sálarlegt heima, svo ómögulegt ab hrista dobann úr mönnurn, og svo litlar vonir um ab vinna nokkuB á. »VortæskuIíf er Iangvinnt rjettarþras, til lítils sótt, ab flestra manna dómi. Sæztu á hálft, og hætt vif) stefnumas, jeg heldi þú tapir fyrir hverjum dómi«, er víst ort um þat> leyti. Hann hjelzl ekki vib Iengur heima og sótti suÖur í lönd, og síöan hefur hann eiginlega hvergi átt heima, líkt og Björn- son, Lie og Kjelland, sem líka holzt halda sig fyrir utan Noreg. En kvefejur senda þeir heim vife og vife. Henrik Ibsen er nú talinn mefe frægustu skáldum heims- ins, og rit hans Ieikin eigi af) eins um alla Norfeurálfuna, heldur og í Sufeurheimi og Vesturheimi, og þvkja iiver-

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.