Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 79
Ijet kalla hann fyrir sig. Varðmaðurinn sver og sárt við leggur, °g segir að andskotinn megi taka sig samstundis, ef hann hafi snert úrið. En um leið og iiann sagði þetta, sló úrið 12 í vasa nans; varð honum svo bilt við þetta, að hann hneig niður orendur. Flestum áhorfendunum varð hverft við þennan atburð, nenia gömlum hermanni einnm; hann gekk frain að líkinu, tók nnð upp úr vasanum, fær herforingjanum og segir um leið: »Nú nafið þjer, herra hershöfðingi og andskotinn fengið hvor sitt. Skyldurækni. Árið, sem leið, strauk peningakaupmaður einn, Meyer að nafni, úr Parísarborg, og skuldaði þá 3,500,000 kr. Einn af ooglegustu lögregluþjónunum í Parísarborg var þegar sendur af stað, til þess að leita hann uppi. Að 8 dögum liðnum hafði iógregluþjónninn komizt á snoðir um, að Meyer var kominn til Jersey á Englandi; brá hann því jafnskjótt við, og flýtir sjer Þangað; en þegar hann er þangað kominn, er Meyer farinn Þaðan, og gat hann nú rakið feril hans til Liverpool, Manchester ?g síðan til Lundúnaborgar, en þar hvarf Meyer algjörlega inn 1 fflanngrúann, svo ekki var hægt að rekja feril hans lengur. Að fáum dögum liðnum hafði lögregluþjónninn þó spurt pað upp, að Meyer hafði sjezt i Genf á Svisslandi. Hann fer tafar- Jaust þangað, en kom of seint, en frjetti þó í hveqa átt hann hafði farið; elti hann svo Meyer suður á Ítalíu og frjetti um komu hans í Mílano og Túrínarborg. þaðan flýði Meyer aptur 'mdan honum norður á Svissland, til Luzern og Zúrich, þaðan til þýzkalands, til Köln, Metz og Strassborgar, og svo til Lux- emburg. Lögregluþjónninn kom alstaðar 2—3 dögum of seint, ®n þá kom honum til hugar að bíða nokkra daga í Bryssel i Belgíu, því þar bjó kvennmaður, sem Meyer hafði fellt ástarhug til- Að nokki'um dögum liðnum sjer lögregluþjónninn Meyer ganga nálægt bústað stúlkunnar, þekkir hann strax og veitir honum eptirför að húsi einu, þar sem Meyer fór inn. Næsta morgun var lögregluþjónninn búinn að handsama kaupmanninn, og var kominn með hann áleiðis, á járnbrautar- Vagni, til Parísarborgar. Dýr kjóll. Einu sinni bar svo við í borginni Moskva, að hermaður nokkur, sem var á leið til varðstöðvar, varð fyrir því óhappi, að fl*kja annan sporann sinn i kjólfaldi hefðarfrúar, sem var á skemmtigöngu með manni sínum, og rifnaði kjóllinn allmikið. y-n það má segja hermanninum til afsökunar, að kjóllinn var óvenjulega síður, og drógst langar leiðir eptir strætinu. Hermað- nrinn bað auðmjúklega fyrirgefningar á ógætni sinni, og ætlaði svo að halda leiðar sinnar. En frúin var ekki á sömu meiningu nm það, heldur heimtaði 200 rúblur*) fyrir kjól sinn. Hermað- *) 1 rúbla er 2 kr. 70 a. (es)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.