Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 78
að bera fram síðustu bæn sína, og mæltist hann þá til þess, að honum væri leyft að bjóða til sín nokkrum af kunningjum sínuW og stallbræðrum, til þess að gjöra sjer glaðan dag ineð þeim; var þetta látið eptir honum. Hann sendi því út 60 brjef, m_eð heimboði til vina sinna. í öllum brjefunum var sama innihaldið> og hljóðuðu þau á þessa leið: »Háttvirti herra og bróðir! Eins og yður er kunnugt, hefur qettvísin í landi þessu, falið mjer a hendur að fara í rannsóknarferð inn í ókunna landið. Jeg het ekki getað skorazt undan því, að takast þessa ferð á hendur. Jeg legg af stað 27. nóv. kl. 6., þessvegna bið jeg yður að koma að kvöldi þess 26., til að kveðja mig með einu staupi. Af þvl jeg legg upp frá mjög afviknum stað, neyðist jeg til þess að biðja yður að hafa sjálfur dálítinn sopa með yður. Jegvona jeg fái að sjá yður; vinsamlegast. Jun. Kelly." 27 af stallbræðum hans tóku á móti þessu boði, og sátu þeir allir að drykkju, ásamt nokkrum embættismönnum fangelsisins, þangað til aftakan átti fram að fara. Jun Kelly kvaddi þá gesti sína og var hinn kátasti, þegar hann lagði af stað til gálgans. Ameríkönsk auglýsing. Óbótamaður í Texas átti að hálshöggvast. þegar hann kom að höggstokknum, bað hann böðulinn, að hann mætti segja nokkur orð til áhorfendanna, er stóðu þar í kring, þúsundum saman; honum var leyft það, gengur hann þá fram á pallinn og hrópar með háum róm. «Góðir hálsar, áður en jeg skil við þetta líf, vil jeg segja yður leyndarmál, sem er mikilsvert að vita, og það er: að Thomsons sírop, er það bezta, sem fæst í pessum heimi, og kostar ekki nema 1 dollar flaskan«- Meira hafði hann ekki, að fræða menn um, og var að því búnu hálshöggyinn. En Thomson greiddi umsamin auglýsingarlaun til erfingjanna. Hj ónaskilnaðurinn. Frásaga ein frá Ameríku hljóðar svo: Maður einn stóð fyrir rjetti, og vildi skilja við konuna sína, en dómarinn gjörði honum eins örðugt fyrir, eins og unt var, svo við sjálft lá, að hann fengi ekki skilnaðinn. Maðurinn greip þá til þeirra úrræða, að hann tók fram hljóðrita Edisons, og hafði hann geymt í honum nokkrar skammaræður, sem konan hans hafði haldið yfir honum. — pegar hann opnaði hljóðritann urðu skjót umskipti. Dómarinn Ijell í öngvit á dómstólnum, ijettarvitnin flúðu þegar á dyr, og lögregluþjónninn, sein var viðstaddur, lá dauður á gólfinu; hann hafði í fátinu fyrirfarið sjer. Hver fjekk sitt. Svo er sagtum hershöfðingja einn, að hann vaknaði j tjaldi sínu, einhvern morgun, og varð þess var, að hann hafði misst úrið sitt; grunaði hann þegar einn af varðmönnunum, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.