Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 44
rígurinn ríkur. Ibsen veittist því snemma tækifæri á a kynnast, þótt í smáum stíl væri, því, sem skáldskapur hans hefur mest um fjallab sf&ar, nfl. mátsetningu og mdtsógn á milli hæíileika og efna, vilja og möguleika, einstaklingsm^ eilífa stríbi vib ójöfnuf) mannfjelagsins og eigin hálfleik. Faöir Ibsen var í fyrstu efnabur, og hús hans súttu p allir heldri mennirnir; var þar oft glatt á bjaila og úspar veitt. En þab fór af, er fabir Ibsens missti allar eignr sínar, og varb ab flytja á útibú lítib, þá var heldri manna hringurinn orSinn ab múr, og hann fyrir utan. þa& er ekki úiíklegt, ab þetta hafi orbib Ibsen minnisstætt, og hnekkt virbingu hans fyrir mælisnúru mannanna á mann- gildinu, um leib og þaf> ijet hann finna mun á skini og skugga lífsins; hann segir á einum stabi »Annabhvort bobib úbar þjer til unabssemda lífsins er, eba þú mátt úti hýma einn um kaldan næturtfma, og inn í gegnum gluggan bara á glabar dýrbir lífsins stara«. Dndir eins og Ibsen komst á legg, varb hann ab fara af> reyna af) hafa ofan af fyrir sjer, og var honum þá komib á Apúthekib í »Grímstad«. Hann var þá 16 ára. »Grímstad« var ennþá minni gríta en Skien; Ibsen gerbist þar nokkub uppvöbslumikill, átti í hnútukasti vib hina og þessa, hrutu oft vísur af munni, sem heldriborgurunum í bænum var sár illa vib, því Ibsen var snemma napur- hæbinn og úhlífinn í orbum. Hann drú Iíka upp háb- myndir, sem mönnum þútti svipa til sumra í bænum, því ab Ibsen Ijet snemma sú list, ab draga upp myudir, og sem drengur ljek hann sjer ab því, ab festa myndir, sem hann hefbi gert, á spítu, svo ab þær gætu stabib, og setti þær svo saman, sem væru þær ab tala saman; sjest þar hin fyrsta tilraun leikskáldsins. Ibsen var talinn óalandi og óferjandi af öldungaiýb og »töntu«fjelaginu í Grímstab, hann fjekk á sig úorb eins og oft verbur þegar miklum anda er hleypt inn í kotungssálnaliúp, sem ekkert kunna nje vita annab, af lífinu, en ab þab þarf ab jeta — og þab þarf eitthvab ab jeta. Og menn höfbu í Grímstab núg ab jeta; hafib bar byrbingana hlabna í höfn, og vib og vib skolabi þab skipskrokk á land, og hvab varbabi menn svo um veröldina hinumegin vib hafib--- þar var allt á tjá og tundri um þetta leyti, 1844—49. (se)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.