Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 72
21. febr. Nýtt ráðaneyti (Tirard-Constans) tókvið völdunurn. 9. marz. Hertoganum af Aumale er gefið leyfi til þess að konaa aptur til Parísar. 2. apr. Boulanger flýði frá París til Bryssel. 24. Boulanger flutti frá Bryssel til Lundúnaborgar. 6.maí. ,Heimsýningin í París hófst. 14. ág. Öldungaráðið dæmili Boulanger sekan um landráð. 22. sept. og 2. okt. Lm'gkosning ^ Frakklandi. Kosnir 92.) þjóðveldismenn og 246 mótstöðumenn þjóðveldisins. 6. nóv. Síðasti sýningardagurinn í París. 12. "þingið hefst. 19. Floquet kosinn formaður þjóðþingsins. K'orSurlönd. 17. jan. |>ing hófst i Stockholm. 21.60 ára afmæli Oskars Svíakonungs. 1. febr. J>ing hófst í Kristjaníu. 25. þingið lýsir yfir vantrausti sínu á stjórn Sverdrups með 71 atkv. gegn 39. Stang gjörist stjórnarforseti. 1. apr. |>ingi slitið í Kaupmannahöfn. 2. Estrup veitir sjer sjálfur fjárlög án samþykkis þingsins. í ápr. Gufusk. »Danmark« fórst í Atlandshafinu; fólkibjargað. 29. ág. AlexanderRússakeisarikomtilKhafnar; dvaldi þar til 9.okt. 2. sep. Hófst í Stockh. fundur vísindamanna í austrænum fræðmn. Önnur NorSurálfuríki. G. marz. Milan Serbíukonungur segir af sjer völdunum, Alex- ander sonur hans tók við ríki; Ristic forráðamaður hans. 21.maí. Umberto konungur kom til Berlínar. 12. ág. Frans Josef Austurríkiskeisari heimsækir Vilhj. 2. keis- ara í Berlín. 6. sept. Kviknaði í stórskotasmiðju í Antwerpen. 200 manna biðu bana, 550 meiddust. 13. Crispi veitt banatilræði. 11. okt. Alexander Rússakeisari kom til Berlínar. 27. Constantín, krónprins á Grikklandi kvongaðist Soffíu systur Vilhjálms II. þýzkalandskeisara. 2. nóv, Vilhjálmur keis. II. kom til Konstantinopel. 16. Catargi varð ráðaneytisforseti í Rumeniu. 18. Fundur hófst í Bryssel um afnám þrælasöhpmar. 20.500 ára hátíð rússneska stórskotaliðsins. 28. des. Karl I. kom til ríkis í Portúgal. í —■ Dómur uppkveðinn í sócialistamálinu í Elberfeld, 43 sýknaðir, 44 dæmdir. Vesturheimur. 13. febr. Mikill jarðskjálpti í Miðameríku. Tjónið metið á2 millj. dollara. 4. marz. Harrison forseti Bandaríkjanna tók við völdum. l.júní. Flóðgarður klofnaði í vatni í Alleghany-fjöllunum; vatnið streymdi niður um nálægar sveitir og sópaði burtu (58)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.