Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 22
4) Halastjörnur.
Menn hafa tekið eptir, að sumar halastjörnur snúa göngn
sinni aptur að súlinni, þegar þær hafa fjarlægzt hana um tiltekiD0
tíma, og verða þær með því mdti sýnilegar frá jörðunni að
teknum tíma liðnum. þessar eru helztar, og eru þær kenndar v'lð
þá stjörnufræðinga, sem hafa fundið þær eða reiknað út gaDS
þeirra.
fundin skemmst frá sólu. Mill. lengst frá sólu. mílna umferðar' tírni*
Halley’s 12 708 76.3
Pons’ 1812 15 674 71.6
Olbers’ 1815 24 672 72.6
Encke’s 1818 7 82 3.3
Biela’s 1826 17 124 6.6
Fayes’ 1843 35 109 7.6
Brorson’s 1846 12 112 5.5
d’Arresfs 1851 26 115 6.6
Tuttle’s 1858 20 209 13.7
Winnecke’s 1858 17 112 5.6
Tempel.’s I 1867 36 96 6.0
— II 1873 27 93 5,2
— III 1869 21 102 5.5
Af halastjörnum þessum er Halley’s hin eina, sem verður
sýnileg með berum augum; hún sást síðast 1835. Biela’s hcfuf
ekki sjest sem halastjarna síðan 1852; þar á múti sást mikilj
fjöldi stjðrnuhrapa 27. nóv. 1872 og 1885, þegar jörðin var á
vegi halastjörnunnar. það uppgötvaðist fyrst 1880 að Tempel®
III. kemur í ljós á vissum tímum. 1844 fann de Vico hala'
stjörnu, og eptir göngu hennar leit út fyrir að nmferðartími hennar
væri 5’/a ár, en hún hefur ekki sjest síðan; hvort halastjarn®)
sem sást 1886, gæti verið Vico’s er enn þá efasamt, enda þðtt;
brautir þeirra llktust nokkuð.
MEBKISTJÖENUENAB 1891.
Merkúríus er vanalega svo nærri sólu að hann ekki sjest
mcð berum augum. 18. Apríl, 17. Agúst og 11. December er
hann lengst austur frá sól, en verður einungis sýnilegur kringum
hinn fyrstnefnda dag; í miðjum Apríl gengur hann nefnilega ekki
ur.dir fyr en 3 stundum eptir sólarlag. 13. Febrúar, 5. Júni og
28. September er hann lengst vestur frá sól, en sjest heldur eklcx
nema við hið síðast nefnda tækifæri, með því hann seinast í Sept.