Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 22
4) Halastjörnur. Menn hafa tekið eptir, að sumar halastjörnur snúa göngn sinni aptur að súlinni, þegar þær hafa fjarlægzt hana um tiltekiD0 tíma, og verða þær með því mdti sýnilegar frá jörðunni að teknum tíma liðnum. þessar eru helztar, og eru þær kenndar v'lð þá stjörnufræðinga, sem hafa fundið þær eða reiknað út gaDS þeirra. fundin skemmst frá sólu. Mill. lengst frá sólu. mílna umferðar' tírni* Halley’s 12 708 76.3 Pons’ 1812 15 674 71.6 Olbers’ 1815 24 672 72.6 Encke’s 1818 7 82 3.3 Biela’s 1826 17 124 6.6 Fayes’ 1843 35 109 7.6 Brorson’s 1846 12 112 5.5 d’Arresfs 1851 26 115 6.6 Tuttle’s 1858 20 209 13.7 Winnecke’s 1858 17 112 5.6 Tempel.’s I 1867 36 96 6.0 — II 1873 27 93 5,2 — III 1869 21 102 5.5 Af halastjörnum þessum er Halley’s hin eina, sem verður sýnileg með berum augum; hún sást síðast 1835. Biela’s hcfuf ekki sjest sem halastjarna síðan 1852; þar á múti sást mikilj fjöldi stjðrnuhrapa 27. nóv. 1872 og 1885, þegar jörðin var á vegi halastjörnunnar. það uppgötvaðist fyrst 1880 að Tempel® III. kemur í ljós á vissum tímum. 1844 fann de Vico hala' stjörnu, og eptir göngu hennar leit út fyrir að nmferðartími hennar væri 5’/a ár, en hún hefur ekki sjest síðan; hvort halastjarn®) sem sást 1886, gæti verið Vico’s er enn þá efasamt, enda þðtt; brautir þeirra llktust nokkuð. MEBKISTJÖENUENAB 1891. Merkúríus er vanalega svo nærri sólu að hann ekki sjest mcð berum augum. 18. Apríl, 17. Agúst og 11. December er hann lengst austur frá sól, en verður einungis sýnilegur kringum hinn fyrstnefnda dag; í miðjum Apríl gengur hann nefnilega ekki ur.dir fyr en 3 stundum eptir sólarlag. 13. Febrúar, 5. Júni og 28. September er hann lengst vestur frá sól, en sjest heldur eklcx nema við hið síðast nefnda tækifæri, með því hann seinast í Sept.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.