Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 48
vetna 'meistaraverk. Á íslenzku er ekkert til eftir Ibsen, nema kafli iir leikritinn »Brandur«, og í blabinn * Heimdall- ur« nokkur kvæBi, sem H. Hafstein hefur þýtt. Heyrst hefur, ab vort mesta skáld, Mattías Jochumsson, sem þýt4 hefur »f>orgeir í Vík« hafi þýtt »Brand«, enda skyldi menn ætla, aB efnib þar lægi sjerleg vel vi& fyrir hann. Er vonandi, a?) ekki verbi þess lengi ab bíba, ab bæbi »Brandur« og fleiri rit Ibsens verbi abgongíleg fyrir íslendinga, og þetr kunni ab meta þau. þab er erfibara en margur kann ab hyggja, ab ætla sjer ab rekja innhald rita Ibsens, og gera mönnum þab ljóst í stuttu máli, þegar ekki er hægt, ab orbfæra neitt eptir hann, í von um, aí> menn reki minni til þess, eba geti skilib til fullnustu. Henrik Ibsen hefur í brjefi einu ritab þessi orb: »Allt, sem jeg hefi orkt, stendur í nákvæmu og föstu sambandi vib þab, sem jeg hefi lifab, þdtt jeg hafi ekki ætíb stabib framarlega í atburímnum. Hvert nýtt rit hefur fyrir mig verib hreinsun, lækning, játning, bát, því ab mabur er aldrei ábyrgbarlaus á móti, og án mebsakar meb því mann- fólki, sem maíur er einn af. þessvegna skrifabi jeg einu sinni þessa vísu: »A& lifa, — er stríS vib hjátrd heyja í hjarta sínu og anda. Ab yrkja, — er ddm yfir sjer ab segja sjálfum, — reikning standao. Ibsen hefur meb vísu þessari sýnt hvab hann skilur vib skáldií), hvab hann skilur vib sjálfan sig, sem skáld. þab er lífib, sem hann fyrst tekur; lífib lífsins skylda er, afe berjast vife hjátrd og hindurvitni, alda-gamlan vana í tilfinningum og skilningi, reyna afe verfea samferfea sínum tíma, ná í sannfæringu síns tíma, hvafe sem þafe kostar. Hver tími — jeg segi mefe vilja ekki hver þjdfe, þafe er of þröngt — hver tími, öld, áratugur, á sínar sjerstöku skofeanir, fæfeir sínar framsýnir mefe þrautum og þjáning- um, og berst fyrir afe koma þeim á legg, til frambdfear eftirkomandi tíma. þafe er samband sitt vife þessar skofe- anir, sem skáldife á afe athuga, standa reikningsskap á, »færa drauma fdlks í orfe, og framsýnir hugans skíra«. þafe er ekki skáldanna afe skapa skofeanir tímans; (40)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.