Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Qupperneq 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Qupperneq 80
isrinn sýndi hjónunum fram á, að þetta. væri sjer ómögnlegt, Þar eð hann hefði ekki önnur efni enn launin sín, og þau væru sýð lítil, að þau ekki hrykkju til fyrir þessari upphæð. Frúin lje‘ sjer þó ekki segjast, en varð æ æfari, og krafðist að lokum, aö hermaðurinn fylgdi þeim hjónum fyrir íjettinn, til þess að þo'a þar dónt sinn, ef hann ekki þegar innti af hendi peningan»i og varð svo að vcra, sem frúin vildi. þegar fyrir rjettinn kotu, bar frúin upp kæru sína, og bað dómarann að láta sig ná rjetti sínum- »Hvað getið þjer fært yður til varnar gegn kæru þessari"i spurði dómarinn hermanninn. »Svo sem ekkert« svaraði herm. »Jeg steig í ógætm a kjólfaldinn, og jeg er svo fátækur, að rnjer er ekki hægt að grei3a hjer 200 rúblur, annars væri jeg búinn að því. Jeg liefi beðto frúna auðmjúklega íýrirgefningar, og gjöri það enní áheyrn allra þessara vitna. það er það eina, sem jeg get gjört. »þjer sjáið, frú mín«, sagði dómarinn, »að manninum et ekki hægt að borga kjólinn. það eina, sem þjer vinnið við að halda kæru yðar áfram, er að fá þennan mann settan í skulda- fangelsi. Við það missir hann stöðu sína, og verður máske aumingi alla æfi sína. Viljið þjer nú ekki íyrirgefa manninum, eða viljið þjer halda kæru yðar áfram? »Jeg krefst að rjetturinn gjöri skyldu sína«, svaraði frúin í reiði- I því bili gekk maður nokkur tígulegur upp að dómgrind- unum, og sagði hátt: »Jeg skal borga fyrir hermanninn«. Haun sneri sjer síðan að hermanninum, fjekk honum tvo 100 rúblu seðla, og hvíslaði einhverju að honum um leið, sem kom honum til að brosa. Hermaðurinn gekk nú til frúarinnar, íjekk henni seðlana, og spurði hana hvort hún væri nú ánægð. Frúin kvað já við því, og ætlaði að fara út, glöð í bragði yfir sigri sínuni. En hermaðurinn bað hana að bíða ofurlítið, því hann sagðist nu eiga kjólinn, sem hún væri í, og kvaðst vilja fá hann undir eins. »Verið þjer ekki að þessu spaugi«, sagði frúin; »haldiðþjcr að jeg gangi eptir strætunum í nærklæðunum einum. Jeg skal senda yður kjólinn strax þegar jeg er komin heim«. »Nei, þakka yður fyrir«, svaraði hermaðurinn, »Kjólinn vil jeg íá undir eins, og jeg vil spyrja dómarann, hvort jeg ekki han rjett tiþað taka hjer eign mína, sem jeg hefi keypt og borgað. Dómarinn kvað já við, og gjörði tveimur lögregluþjónum bendingu, að þeir skyldu vera frúnni hjálplegir með að komast úr kjóinum, ef á þyrfti að halda. Nú fór frúnni ekki að verða um sel. Hún bauð hermann- inum peninga iians aptur, en hann þverneitaði að taka við þeim, en heimtaði kjólinn. »Hvað viljið þjer þá hafa fyrir kjólinn?» spurði frúin grát- andi, og var nú allur annar bragur á henni, en þegar hún kom inn. »KjóUinn er nú orðin dýrgripur fýrirmig«, svaraði hermað- urinn, og jeg læt hann ekki fyrir minna en 2000 rúblur. »|>að verður að vera svo« sagði maður frúarinnar, sem alla stnnd hafði staðið þegjandi á meðan á þessu stóð. Hann tók síðan upp pyngju sína, og borgaði hermanninum 500 rúblur i (66)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.