Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 73
bænum Johnstown. Um 10,000 manna biðu bana.
b.nóy. ICosningar fóru fram í 10 rikjum Bandafylkjanna.
Stjórnarbylting í Brasilíu. Pedro keisara vikið frá völdum og
Þjóðveldi upptekið.
Aðrar heimsálfur.
12. febr. Keisarinn í Japan, Muts-Hito, gaf þegnum sínum
nq sÞjórnarskrá.
^•marz. Sex herskip fórust við Samoaeyjar í ofsaveðri; 3skipin
n7 Þýzk, 3 frá Bandaríkjunum. 146 menn biðu bana.
‘‘■júní. Mikill eldsvoði í Lou Chow í Kína; stóð í 3 daga.
87,000 liús brunnu, 1,600 manns biðu bana og 170,000 urðu
núsvilltir.
s g. Orusta við Toski á Nílárbökkum milli EngL og Egipta öðru
c, JPegin og Araba hinu megin. 1,500 Araba fjellu, 17afhinum.
‘0. Ogurlegt vatnsflóð í Japan, er varð 10,000 manna að bana.
.^úes. Stanley og Emin paseha komu til Zanzibar með560m.
jjl' Malietoa. skipaður konungur á Samoaeyjunum.
i o' )7issmann lætur hengja Busehiri Arabahöfðingja.
Löggjafaþingið á Egiptalandi afnumdi vinnuskyldu bænda.
Nokkur mannalðt.
^Ugier, frægur leikritahöfundur í París, 25. okt.
“ertier, merkur prestur í París, 18. nóv.
Ju. Bois-Keymond, þýzkur stærðfræðingur, 4. marz.
jjright, enskur stjórnfræðingur, 27. marz.
“íoch, J., norskur prófessor í París, 5._4'ebr.
Browning, skáld á Englandi.
Lameron, hermálaráðgjafi Lincolns, 26. ág.
jmiroli, fyrrum stjórnarforseti á Ítalíu, 8. ág.
t;hevreul, franskur efnafræðingur, 9. apr., 102 ára.
Llze, frægur bókmenntafræðingur, 20. febr.
- þaidherbe, franskur hershöfðingi, 28. sept. _
Hasenclever, sósíalistaforingi á jýzkal., 3. júlí.
Helmholtz, frægur eðlisfræðingur á þýzkal., 20. júní.
Jefferson Davis, fyrrum forseti í Suðurríkj. Bandafylkjanna, 1. des.
Karl III. fmsti í Monaco.
Karolyi, stjórnfræðingur í Austurríki.
Krajevsky, rússneskur rithöfundur, 28. okt.
Leidesdorff', frægur læknir, 9. okt.
Lþis I. Portugals konungur, 19. okt.
Martin, frægur læknir í Berlin, 22. jan.
í Kicord, frægur læknir í París, 28. nóv.
. Kudolfl rikiserflngi í Austurríki, 30. jan.
öelmer, fyrv. stjórnarforseti í Noregi. _
Lchuvalof, stjórnfræðingur á Kússlandi.
j Lberese, keisarafrú frá Brasilíu.
: lolstoj, innanríkisráðgjafi á Rússlandi, 7. maí.
, 'Vilkie Collins, enskur skáldsagnahöfundur, 20. sept. „ „
(5»)