Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 68
21. E. Th. Jdnassen kosinn af alþ. gæzlnstjóri Söfnunarsjóðsins. 22. Björn Jensson kosinn af n. d. alþ. gæzlnstjóri Söfnnnarsjóðsins. S. cl. Aðalfundur J>jéðvinaflelagsins. Kosnir í sijórn: forseti ! ''• Gunnarsson, varaforseti E. Briem. í forstöðunefnd: Bened. Kristjánsson, Jón Jensson og þórarinn Böðvarsson. 23. Páll Briem kosinn af n. d. alþ. yfirskoðunarm. landsreikn- inganna. S. d. luku þoir Guðm. Guðmundsson, Guðm. Helgason, J°n Pinnsson, Kjartan Helgason, Magnús Blöndal Jónsson _ «8 Ólafur Helgason embættisprófi við prestask., allir með I. e>n“' og Ólafur Sæmundsson, Benedikt Eyjólfsson og Einar Thof' lacius með II. eink. 26. Alþingi slitið. Á þingi höfðu verið borin upp 105 lagafruro" vörp og 16 þingsályktanir. Af frumvörpunum urðu 41 að 1 ög' um, 50 voru felld, 8 tekin aptur og 6 óútrædd. 1 þessum mán. beið stúlka ein í Svartárdal í Húnavatnssýslu bana af áverka er hestur veitti henni. 25. sept. Einar Guðms. á Hraunum og Guðm. Ingimundars. » Bergstöðum fengu heiðursgjafir af styrktarsj. Kristj. kon. J*' 29. Guðm. Helgason, Guðm. Guðmundsson, Einar ThorlaciUSi Sigfús Jónsson og ói. Sæmundsson prestvígðir. í þessum mán. drulmaði maður í Hjeraðsvötnunum. 2. okt. 4 nýsveinar teknir inn í latínuskólann. 18. tapaðist bátur frá Veiðileysu á Ströndum með 4 mönnuin, er allir druknuðu. 30. druknuðu 2 menn á bát á Arnarfirði. í þ. m. hrapaði maður til bana í Norðfirði í Múlas. 1. nóv. Maður íjeð sjer bana í ísafirði. 9. hjelt cand. Gestur Pálsson fyrirlestur í Kvk. um menntunar- ástandið á Islandi. 12. Síra Jóh. þorkelsson kosinn prestur í Rvk. með 319 atkv. 13. druknuðu 6 menn á Snæfjallaströnd í ísafjs. , 15. druknuðu 6 menn af þilskipinu »Jóhanna«. S. d. varð mikið skriðuhlaup i Fljótshlíð. 18. fórst bátur í fiskiróðri með 4 mönnum. 23. urðu 6 menn úti á Norðurlandi í hríðarbil. 27. strandaði skipið »Holger«, 4 menn druknuðu. 1 þ. m. druknaði maður niður um ís á Lagarfljóti. 8. des. strandaði á Rvk.-höfn skipið Maria frá Flatey. 17. varð bát bjargað frá voða með lýsi í Leirusjó. 22. varð maður úti 4 Skorarheiði. 23. brann bærinn á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu. b. Lög og nokkur atjómarbrjef. ö.jan. Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fund*1 1. júlí 1889. . 12. Ráðgjafabr. til lh. um svar kon. upp á allraþegnsamlegas ávarp Reykjav.búa, út af 25 ára stjórnarafmæli konungsins. S. d. Augl. lh. um póstmál. „ S. d. Lhbrf. um lán handa prestakalli til kirkjubyggingar o. n' (54)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.