Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Page 68
21. E. Th. Jdnassen kosinn af alþ. gæzlnstjóri Söfnunarsjóðsins.
22. Björn Jensson kosinn af n. d. alþ. gæzlnstjóri Söfnnnarsjóðsins.
S. cl. Aðalfundur J>jéðvinaflelagsins. Kosnir í sijórn: forseti ! ''•
Gunnarsson, varaforseti E. Briem. í forstöðunefnd: Bened.
Kristjánsson, Jón Jensson og þórarinn Böðvarsson.
23. Páll Briem kosinn af n. d. alþ. yfirskoðunarm. landsreikn-
inganna.
S. d. luku þoir Guðm. Guðmundsson, Guðm. Helgason, J°n
Pinnsson, Kjartan Helgason, Magnús Blöndal Jónsson _ «8
Ólafur Helgason embættisprófi við prestask., allir með I. e>n“'
og Ólafur Sæmundsson, Benedikt Eyjólfsson og Einar Thof'
lacius með II. eink.
26. Alþingi slitið. Á þingi höfðu verið borin upp 105 lagafruro"
vörp og 16 þingsályktanir. Af frumvörpunum urðu 41 að 1 ög'
um, 50 voru felld, 8 tekin aptur og 6 óútrædd.
1 þessum mán. beið stúlka ein í Svartárdal í Húnavatnssýslu
bana af áverka er hestur veitti henni.
25. sept. Einar Guðms. á Hraunum og Guðm. Ingimundars. »
Bergstöðum fengu heiðursgjafir af styrktarsj. Kristj. kon. J*'
29. Guðm. Helgason, Guðm. Guðmundsson, Einar ThorlaciUSi
Sigfús Jónsson og ói. Sæmundsson prestvígðir.
í þessum mán. drulmaði maður í Hjeraðsvötnunum.
2. okt. 4 nýsveinar teknir inn í latínuskólann.
18. tapaðist bátur frá Veiðileysu á Ströndum með 4 mönnuin, er
allir druknuðu.
30. druknuðu 2 menn á bát á Arnarfirði.
í þ. m. hrapaði maður til bana í Norðfirði í Múlas.
1. nóv. Maður íjeð sjer bana í ísafirði.
9. hjelt cand. Gestur Pálsson fyrirlestur í Kvk. um menntunar-
ástandið á Islandi.
12. Síra Jóh. þorkelsson kosinn prestur í Rvk. með 319 atkv.
13. druknuðu 6 menn á Snæfjallaströnd í ísafjs. ,
15. druknuðu 6 menn af þilskipinu »Jóhanna«.
S. d. varð mikið skriðuhlaup i Fljótshlíð.
18. fórst bátur í fiskiróðri með 4 mönnum.
23. urðu 6 menn úti á Norðurlandi í hríðarbil.
27. strandaði skipið »Holger«, 4 menn druknuðu.
1 þ. m. druknaði maður niður um ís á Lagarfljóti.
8. des. strandaði á Rvk.-höfn skipið Maria frá Flatey.
17. varð bát bjargað frá voða með lýsi í Leirusjó.
22. varð maður úti 4 Skorarheiði.
23. brann bærinn á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu.
b. Lög og nokkur atjómarbrjef.
ö.jan. Opið brjef er stefnir saman alþingi til reglulegs fund*1
1. júlí 1889. .
12. Ráðgjafabr. til lh. um svar kon. upp á allraþegnsamlegas
ávarp Reykjav.búa, út af 25 ára stjórnarafmæli konungsins.
S. d. Augl. lh. um póstmál. „
S. d. Lhbrf. um lán handa prestakalli til kirkjubyggingar o. n'
(54)