Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Qupperneq 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Qupperneq 37
'er þessum dögum til þess a& rita upp æfiatriSi sín; líf hans hafíii ekki verib efnisríkt, en hann hafbi ætíb verib °'bogabarn lífsins og einstæbingur; honum hafbi allstabar verib ofaukib. Eina stúlku hafbi hann elskab, en hún 'ildi ekki líta vib honum, því í bæ þann, sem hún bj<5 í, » 'ar korainn glæsilegur höfbingi frá Pjetursborg, N... ab oafni, 0g hann elskabi hún, strax þegar hún sá hann. "chulkaturin þjábist af afbrýbissemi; allt sem stúlkan gjörbi, oæbi þab sem henni var sjálfrátt og þab sem henni var osjálfrátt, sýndi honum þab, ab hún mat hann einskis, ást uans varb ab sjúkdómi, eins og hann sjálfur kemst ab orbi, hann skorar N... á hólm og særir hann lftib eitt í einvíginu, en N... hlífbi honum og vildi ekki skjóta á [ oann og þótti meiri mabur eptir enn ábur, en Tehulkaturin •oinni. N ... spjallar svo stúlkuna og yfirgefur hana síban; Tchulkaturin býbur henni engu ab síbur ást sína ab nýju, eo hún hefur jafnmikib ógeb á honum fyrir þab; í stab ^ans tekur hún öbrum manni, sem líka hafbi felit hug til hennar, °g hafbi orbib fyrri til enn hann, svo honum varb ofaukib einnig í þetta sinn. Og þó má finna þab á hverri setningu sem hann skrifar, ab hann er góbur mabur °g göfug sál. Önnur saga eptir hann heitir: »Brjefavibskiptin«. Sagan er mestöll brjef, sem fara á milli karlmanns og ungrar stúlku. Hún hefst vib í bæ úti á landinu, einmana og 1,'tils metin. Hún hafbi lofast manni, en hann hafbi ! yfirgefib hana; hún er hætt því ab vænta sjer mikils af lífinu, blómi æskunnar er ab hverfa, hún þráir abeins ró Og frib og þab er ab því komib ab þrá hennar uppfyllist. þá fær hún brjef frá æskuvin sínum, sem vill skrifast á vib hana; hún neitar honum um þab fyrst, hann skrifar aptur og neybir hana til þess, ab gefa sjer leyfi til þess j ab halda áfram. Hann skrifar og þá ritar hún honum | langt brjef og innilegt. Svo vaknar hjá henni vináttan og innan skamras breytist vináttan í ást. þau elska hvort annab nolckra stund, hann þráir ab finna hana og allt er undir búib til þess ab þau geti fundizt — en svo hættir hann allt í einu ab skrifa, lætur dansmey eina ginna sig burt meb sjer og gleymir bæbi orbum og eibum, en vib (29)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.