Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 53
Ofbjart, Ijós í augum kenni’ eg upp til hæba þeim ef renni’ eg. Nei, eg dýpra og dýpra hlýt; í djúpi, eg eilífs fribar nýt. Högg mjer steininn hamars bulda aí> hjartaleynum alls hins dulda! — Ilögg á högg, og slag á slag, sjæ jeg fram á hinnsta dag. Ardagsgeislar engir lýsa. Engar vonarsúlir rísa. — Ljóbasafn Ibsens er lítib aö vöxtum, en þab eru tildur- lausar tilfinningar, og stúr sál íhverrilínu. þaf> eru galla- lausir gimsteinar, hvert einasta kvæbi. Leikrit þau, er Ibsen hefur samií), eru nú orfcin yfir 20 ab tölunni, og mætti næstum segja, a& hvert væri framhald af ö&ru, víí>- íækara en hiö fyrra; sama upplag hjá »pers(5nunum« Undir ö&rum kringumstæbum; og öll syngja þau sama her- I aönginn á móti hálfieikanum í sálu manna, hvetja konur og karla til a& Ieita frelsis síns, stæla menn til ab verba stúr °g sterkur einstaklingur fyrst af öllu, og ekki hverfa inní fjölda-maukib, »meb því ab trúa því, sem þjúb öll lýgur«. þab er ekkert skoplegra og grátlegra vanmættisvottorb til, önnst Ibsen, en þab, ab ef eitthvab stúrt á ab vinna, þá setja menn strax »nefnd« í málib eba »stofna fjelag«, °g þykjast svo vel hafa ab verib. Ibsen kemst svo ab °rí>i í brjefi einu: »Lífsskobanir manna þurfa ab fá nýtt 'nnihald, og nýja skýringu. Frelsi, jöfnubur, og bræbralag em ekki framar þab sama, sem þegar Guillotín-öxin var nppfundin. þ>etta er þab, sem stjúrnfræbingarnir ekki vilja láta sjer skiljast, og því liata jeg þá. þeir menn vilja nbeins smábreytingar, og smábyltingar í einstökum atribum, byltingar í ytri hag manna, og stjúrnarfyrirkomulagi. En slíkt allt er smásingur. þab, sem um gildir er u m b y 11 i n g Jnannsandans«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.