Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 53
Ofbjart, Ijós í augum kenni’ eg upp til hæba þeim ef renni’ eg. Nei, eg dýpra og dýpra hlýt; í djúpi, eg eilífs fribar nýt. Högg mjer steininn hamars bulda aí> hjartaleynum alls hins dulda! — Ilögg á högg, og slag á slag, sjæ jeg fram á hinnsta dag. Ardagsgeislar engir lýsa. Engar vonarsúlir rísa. — Ljóbasafn Ibsens er lítib aö vöxtum, en þab eru tildur- lausar tilfinningar, og stúr sál íhverrilínu. þaf> eru galla- lausir gimsteinar, hvert einasta kvæbi. Leikrit þau, er Ibsen hefur samií), eru nú orfcin yfir 20 ab tölunni, og mætti næstum segja, a& hvert væri framhald af ö&ru, víí>- íækara en hiö fyrra; sama upplag hjá »pers(5nunum« Undir ö&rum kringumstæbum; og öll syngja þau sama her- I aönginn á móti hálfieikanum í sálu manna, hvetja konur og karla til a& Ieita frelsis síns, stæla menn til ab verba stúr °g sterkur einstaklingur fyrst af öllu, og ekki hverfa inní fjölda-maukib, »meb því ab trúa því, sem þjúb öll lýgur«. þab er ekkert skoplegra og grátlegra vanmættisvottorb til, önnst Ibsen, en þab, ab ef eitthvab stúrt á ab vinna, þá setja menn strax »nefnd« í málib eba »stofna fjelag«, °g þykjast svo vel hafa ab verib. Ibsen kemst svo ab °rí>i í brjefi einu: »Lífsskobanir manna þurfa ab fá nýtt 'nnihald, og nýja skýringu. Frelsi, jöfnubur, og bræbralag em ekki framar þab sama, sem þegar Guillotín-öxin var nppfundin. þ>etta er þab, sem stjúrnfræbingarnir ekki vilja láta sjer skiljast, og því liata jeg þá. þeir menn vilja nbeins smábreytingar, og smábyltingar í einstökum atribum, byltingar í ytri hag manna, og stjúrnarfyrirkomulagi. En slíkt allt er smásingur. þab, sem um gildir er u m b y 11 i n g Jnannsandans«.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.