Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 70
18. marz. Síra Bjarna þorsteinssyni veitt Hvanneyri í Siglufir®’-
24. maí. Síra Birni Jónssyni á Bergstöðum veitt Mælifell í SkagaJ-
24.júní. Síra Jóni Jónssyni veitt Hofs prestakall á Skagaströna-
ö.júlí. Kand. E. Pálssyni veittur Breiðabólstaður í Fljótshlw-
11. Síra Ben. Krisijánssyni á Múla veitt lausn frá prestsskap. .
29. ág. Síra Oddgeiri Gudmundsen í Kálfholti v. Vestmannaeyjar'
9. sept. Kand. Sigfúsi Jónssyni veittur Hvammur i Laxárda1;
18. Síra Magnúsi Bergssyni í Heydölum veitt lausn frá embætt
eptir 60 ára prestþjónustu.
26. Síra Arnljóti Ólafssyni á Bægisá veitt Sauðanes. .
S. d. Síra þork. Eyjólfssyni á Staðastað v. lausn frá prestseniU'
27. Kand. Einari Thorlacius veittir Stóruvellir.
S. d. Kand. Guðm. Guðmundssyni veittur Gufudalur. . ,
31. okt. Prestaskólakennari þórh. Bjamarson settur prestur í RvK'
d. Áðrar embœttaveitingar og lausn frá embœttum.
24.jan. Síra Bjarni þórarinsson skipaður prófastur í VestuT'
Skaptafellsprófastsdæmi.
1. marz. Síra Halldór Bjarnarson settur prófastur í Norður-
þingeyjarprófastsdæmi.
18. Síra Jóni Hallssyni veitt lausn frá prófastsstörfum.
S. d. Síra Zófónías Halldórsson settur prófasturí SkagafjarðaiS’
16. apr. Biskupi P. Pjeturssyni veitt lausn frá embætti.
S. d. Síra Hallgr. Sveinsson skipaður bisknp yfir íslandi, vígðu
i Khöfn. 30. maím.
S. d. Háyfirdómara Jóni Pjeturssyni veitt lausn frá embættn
S. d. L.E. Sveinbjömsson skipaður háyfirdómari í landsyflrrjett ■
S. d. Kristján Jónsson skipaður 1. dómari í landsyfirrjetti.
20. Anders Dybdal skipaður stjórnardeildarforstjóri í ísl- raða-
neytinu í Khöfn.
S. d. Ólafur Halldórsson skipaður skrifstofustjóri í ísl. raða
neytinu í Khöfn.
9. ág. Jón Jensson skipaður 2. dómari í landsyfirrjetti.
3. nóv. Hannes Hafstein skipaður landritari.
e. fiokkur mannalát.
Anna Havsteen verzlunarstjórafrú á Oddeyri, 19. ág.
Árni Böðvarsson prestur á ísafirði, 25. apr.
Árni Ólafsson frá Vestmannaeyjum, í Winnipeg.
Bogi P. Pjetursson, læknir, 22. des., f. 19. júlí 1848.
Bjarni Sveinsson, uppgjafapr. á Volaseli í Lóni, 3. ág., f.9.des. l“r
Daniel Jónsson, dbrm., á Fróðastöðum í Hvítársíðu.
Gísli þórðarson bóndi á Óseyri við Hafnarfjörð, 11. nóv. .g_
Guðbrandur Vigfússon, dr. phil. í Oxford á Engl., 31. jan., t 1
marz 1827.
Guðmundur Jónsson, uppgjafaprestur, 5. ág., f. 31. ág. 1810.
Guðmundur Ólafsson, jarðyrkjum. á Fitjum í Skorradal. ,o_
Guðríður Pjetursdóttir, ekkja síra þorgr. Arnórss., 5. nóv., '■ 1
jan. 1812.
Guðrún Sveinsdóttir Zoega í Rvk., 19. sept., f. 1813.
(56)