Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Blaðsíða 72
21. febr. Nýtt ráðaneyti (Tirard-Constans) tókvið völdunurn. 9. marz. Hertoganum af Aumale er gefið leyfi til þess að konaa aptur til Parísar. 2. apr. Boulanger flýði frá París til Bryssel. 24. Boulanger flutti frá Bryssel til Lundúnaborgar. 6.maí. ,Heimsýningin í París hófst. 14. ág. Öldungaráðið dæmili Boulanger sekan um landráð. 22. sept. og 2. okt. Lm'gkosning ^ Frakklandi. Kosnir 92.) þjóðveldismenn og 246 mótstöðumenn þjóðveldisins. 6. nóv. Síðasti sýningardagurinn í París. 12. "þingið hefst. 19. Floquet kosinn formaður þjóðþingsins. K'orSurlönd. 17. jan. |>ing hófst i Stockholm. 21.60 ára afmæli Oskars Svíakonungs. 1. febr. J>ing hófst í Kristjaníu. 25. þingið lýsir yfir vantrausti sínu á stjórn Sverdrups með 71 atkv. gegn 39. Stang gjörist stjórnarforseti. 1. apr. |>ingi slitið í Kaupmannahöfn. 2. Estrup veitir sjer sjálfur fjárlög án samþykkis þingsins. í ápr. Gufusk. »Danmark« fórst í Atlandshafinu; fólkibjargað. 29. ág. AlexanderRússakeisarikomtilKhafnar; dvaldi þar til 9.okt. 2. sep. Hófst í Stockh. fundur vísindamanna í austrænum fræðmn. Önnur NorSurálfuríki. G. marz. Milan Serbíukonungur segir af sjer völdunum, Alex- ander sonur hans tók við ríki; Ristic forráðamaður hans. 21.maí. Umberto konungur kom til Berlínar. 12. ág. Frans Josef Austurríkiskeisari heimsækir Vilhj. 2. keis- ara í Berlín. 6. sept. Kviknaði í stórskotasmiðju í Antwerpen. 200 manna biðu bana, 550 meiddust. 13. Crispi veitt banatilræði. 11. okt. Alexander Rússakeisari kom til Berlínar. 27. Constantín, krónprins á Grikklandi kvongaðist Soffíu systur Vilhjálms II. þýzkalandskeisara. 2. nóv, Vilhjálmur keis. II. kom til Konstantinopel. 16. Catargi varð ráðaneytisforseti í Rumeniu. 18. Fundur hófst í Bryssel um afnám þrælasöhpmar. 20.500 ára hátíð rússneska stórskotaliðsins. 28. des. Karl I. kom til ríkis í Portúgal. í —■ Dómur uppkveðinn í sócialistamálinu í Elberfeld, 43 sýknaðir, 44 dæmdir. Vesturheimur. 13. febr. Mikill jarðskjálpti í Miðameríku. Tjónið metið á2 millj. dollara. 4. marz. Harrison forseti Bandaríkjanna tók við völdum. l.júní. Flóðgarður klofnaði í vatni í Alleghany-fjöllunum; vatnið streymdi niður um nálægar sveitir og sópaði burtu (58)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.