Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Qupperneq 72
Satúrnus, Júpiter, Marz, sólin, Yenus, Merkúr og tunglið. Síðan nefndu þeir hvern dag eptir þeirri plánetu, sem bar upp á fyrstu stund hans í röðinni. petta getur hver talið sem vill. Fyrsta §tund sunnudagsins tilheyrði sólunni, eins 8., 15. og 22., 23. til- hevrði Venusi, 24. Merkúr, og 1. stund mánudagsins tunglinu o. s. frv. vikuna út. Svo var Marz eignaður þriðjudagurinn, Merkúr miðvikudagurinn, Júpiter fimmtudagurinn, Venusi föstudagurinn og Satúrnusi laugardagurinn. þegar Rómverjar brutu undir sig Egyptaland tóku þeir upp vikudeilinguna og daganöfnin eptir þeim. þaðan barst það skjótt til Grikklands, enn var þar ekki lengi viðurloða. Eptir að kristni var lögtekin, nefndu þeir sunuudaginn drottinsdag til minn- ingur urn upprisu Krists, enn hina dagana einkenndu þeir aðeins með tölum: 1., 2., 3. dagur o. s. frv. til þess að varast öll heið- ingleg nöfn. Síðan hafa allar þær þjóðir, sem kristnaðar hafa verið frá Grikklandi, fengið þessi einföldu daganöfn og haldið þeim, nl. Rússar, Pólverjar, Ungveijar og Bæheimsmenn. Enn Rómverjar hjeldu nöfnunum, og hefur það breiðzt út meðal þeirra þjóða, sem þaðan voru kristnaðar; Spánveijar, Frakkar og Ítalir halda nöfnunum að mestu, og sömuleiðis að miklu leyti hinar germönsku þjóðir; þjóðverjar, Englendingar og Skandínavar. A íslandi og Nordurlöndum eru, eða voru, daganöfnin í rauninni þau sömu, nema plánetunöfnin — sem einnig voru guðanöfn — voru færð úr suðrænum búningi í norrænan. Áður enn kristni kom á Norðurlönd virðist helzt að dagar hafi verið flokkaðir 5 og 5 saman (fimmt), og hafi 6 fimmtir verið í mán- uði hverjum. Enn eptir að kristni var lögtekin komst einnig vikan í venju, og dagarnir fengu nöfn. Eptir likingu þeirri sem fornmenn fundu á milli suðrænu og norrænu guðanna, nefndu þeir suðrænu guðina norrænum nöfnum, t. d. Júpiter nefndu þeir þór, Marz Tý, Venus Freyju o. s. frv. Af þeim leiddu þeir svo daganöfnin, t. d. týsdagur, ódinsdagur, þórsdagur. Enn Jón biskup Ögmundarson, hinn helgi á Hólum (f 1121), þoldi eigi slíka heiðni í daganöfnum, og bauð að breyta þeim, og setja þriðjudagur, miðvikudagur, fimrutudagur o. s. i'rv. Aðrar þjóðir á N orðurlöndum halda hinum norrænu nöfnum að mestu. Sun nudagurinn (drottins dagur, d. Söndag, þ. Sonntag, e. Sunday) er fyrsti dagur viku, og er hjá kristnum þjóðum helgur haldinn í minningu upprisu Krists. Meðal heiðinna manna hefur hann nafn sitt af sólardýrkun þeirra, sem var mjög út- breydd meðal allra þeirra í ýmsum myndum. Margar austrænar þjóðir: Babýlonarmenn, Assýrar, Foiníkar, Egyptar og Arabar dýrkuðu sólina. Apis Egypta var sólargoð, og Alfaðir vorra fornu feðra þýddi hið sama. Jól fornmanna voru sólarkomu- hátíð, nýárshátíð, og voru haldin með þorrakomu; var þá blót- að aligelti Frey til árs og friðar, og grænar grenigreinir voru reistar í kross fyrir dyrum úti. þaðan er kominn hinn fagri siður með jólatrjeð í flestum kristnum löndum. Með því að sólar- dýrkunin var svona almenn, var eigi undarlegt, þó að allar þjóðir felldu sig vel við sunnudagsnafnið. (58)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.