Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Qupperneq 22
Tafla II.
Útskálar (Skagi). .....
Keflavík (Faxaflói)____
Hafnarfjörður (Faxaflói)
Kollafjörður (Faxaflói)
Búðir (Faxaflói).......
Ólafsvík (Breiðafj.) ...
Stykkishólmar(Breiðafj.)
Flatey (Breiðafjörður),
Vatneyri (Patreksfj.)..
Suðureyri (Tálknafj.)..
Bíldudalur (Arnarfj.)..
[jingeyri (Dýrafj.)....
Súgandafjörður.........
ísafjörður (kaupstaður)
Álftafjörður...........
Arngerðareyri (ísafj.) .
Veiðileysa.............
Látravík (Aðalvík) .. .
Skagaströnd (verzl.st.)
Borðeyri (Hrútafj.) . ..
Sauðárkrókur (Skagafj.)
Hofsös (veizl.st.).....
Haganesvík.............
Siglufjörður (verzl.st.) .
Akureyri (kanpstaður).
Húsavík (verzl.st.)....
t* m. t. m.
0 i Raufarhöfn (verzl.st.) . + 5 19
-- 0 21 þórshöfn (verzl.st.)... . + & 50
-- 0 4 Skeggjastaðir (Bakkafj.) 5 24
-- 0 1 Vopnafjörður (verzl.st.) 5 5
-- 0 47 Nes (Loðmundarfj.). .. 4 38
-- 0 4 Dalatangi 4 14
-- 0 30 Skálanes (Sevðisfj.)... 4 27
-- 0 34 Seyðisfjörður (kaupst.) 3 59
-- 1 10 Brekka (Mjóifj.) 4 24
-- 1 4 Norðfjörður (verzl.st.). 4 24
-- 1 25 Hellisfjörður 4 33
-- 1 32 Vattarnestangi(Reyðarfj.) 1 52
-- 1 53 Eskifjörður (verzl.st.) . 3 36
-- 2 6 Reyðarfj. (fjarðarbotninn) 3 0
— 1 46 Fáskrúðsfjörður 2 55
-- 1 34 Djúpivogur (Berufj.) . . 2 24
-- 1 55 Papey 1 9
-- 2 34 Hornafjarðarós + 0 36
-- 3 44 Kálfafellsstaður (Suður-
-- 4 i sveit) 0 21
-- 4 28 Ingólfsíiöfði + 0 26
-- 4 0 Mýrdalsvík (verzl. st.). 0 22
-- 4 20 Heimaey (Vestm.eyjar). 0 37
-- 4 42 Stokkscyri 0 31
-- 4 45 Eyrarbakki 0 33
+ 4 43 Grindavík + 0 12
PLÁNETURNAR 1907.
lUerkúrius er vanalega svo nærri sólu, aú hann sjest ekki
með berum augum. 1. Marts, 27. Júní og 23. Október er hann
lengst í austurátt frá sólu, 15. Apríl, 13. Ágúst og 1. December
er hann lengst í vesturátt frá sólu. Hann sjest bezt kringum
1. Marts, er hann gengur undir 2l/4 stundum eptir sólarlag, og
kringum 1. Deeember, er hann kemur upp 23/4 stundum fyrir
sólarupprás. 14. Nóvember gengnr hann fyrir sóthvelið, sjá undir
„myrkvar". 21. Febrúar reikar Merkúríus rjett fyrir norðan
Satúrnus; þeir ganga þá báðir undir ll/2 stundu eptir sólarlag.
t^enus skín skærast í byrjun ársins og kemur upp 4 stundum
fyrir sólarupprás. 9. Febrúar er hún lengst í vesturátt frá sólu,
en kemur þá, sökum þess hve hún er snðlægari, ekki upp nema
2 stundum á undan henni. í byrjun Martsmánaðar kernur hun
ekki upp fyr en 1 stundu fyrir sólarupprás, og úr því er hun
því sem nær það sem eptir er ársins falin í geislum sólarinnar,
með því hún gengur á bak við sólina 14. September. íyrst un 11
árslokin kemur hún í Ijós og er þá mjög lágt á kveldhimninum,