Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 24
SÝN TUNGLSINS I REYKJAVÍK.
í þriðja dálki hvers mánaðar er tilfært, hvað klukkan sje,
þegar tunglið gengur yfir hádegisbauginn í suðri. í 4. dálki er
auk þess sýnt, hverja daga tunglið er hæst á lopti og lægst á
lopti. Af skýriugum þessara dálka má ráða, hvenær tunglið kemur
upp og gengur undir, á þann hátt sem hjer segir:
í>á daga, er tunglið er hæst á lopti, kemur það upp í NNA.
(norðri-landnorðri), 10 stundum fyrir hádegisbaugsgang þess, kemst
i hádegisbauginum 48 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur
og geugur undir í NNV. (norðri-útnorðri), 10 stundum eptir
hádegisbaugsganginn. j)á daga, er tunglið er lægst á lopti, kemur
það upp í SSA. (suðri-landsuðri), 2 stundum fyrir hádegisbaugs-
ganginn, kemst í hádegisbauginum ein 4 stig upp fyrir sjóndeildar-
hring Reykjavíkur og gengur undir í SSV. (suðri-útsuðri), 2
stundum eptir hádegisbaugsganginn. Viku fyrir og viku eptir hvern
þessara daga kemur það upp í austri, 6 stundum fyrir hádegis-
baugsganginn, kemst í hádegisbauginum 26 stig upp fyrir sjón-
deildarhring Reykjavíkur og gengur undir 6 stundum eptir hádegis-
baugsganginn. Menn munu þvi geta ætlazt á um það, hvenær
það kemur upp og gengur undir þá dagana, sem á milli liggja-
YFIRLIT YFIR SÓLKEKFIÐ.
1) Plánetur (jarðstjörnur eða reikandi stjörnur).
Merki og nöfn umferðartími uiu sólu meðalfjar- lægð frá sólu; meíalfjar- lægð jarðar: 20,000,000 mílur meðal- fjarlægð frá sólu: milur J)ver mfina þver- mál milur mál sólar = 1 Snúuingstim 25 dagar. þyngd, miðuo við sólina 36500 sólar Snún ings timi
£5 Merkúríus dagar. 87,97 0,387 miljónir 7,7 650 1:5500000 st. m. *
9 Venus 224,70 0,723 14,5 1700 1: 400000
9 Jörðin 365,26 1,000 20,0 1719 1: 350000 23 56
9” Mars 686,98 1,524 30,5 900 1:3000000 24 37
2J, Júpíter 4 332,58 5,203 104,1 19000 1: 1050 9 55
(j Satúrnus 10 759,22 9,539 190,8 16000 1: 3500 10 14
g Uranus 30 688,51 19,183 383,7 8000 1: 22000 —
T Neptúnus 60 186,64 30,057 601,1 7500 1: 19000 ’
* Samkvæmt eldri athugunum hefur snúningstími Merkdríusar
til þessa verið talinn 24 st. 5 m., og Venusar 23 st. 21 n>.
Eptir langa rannsókn þykist Sohiaparelli mí vera kominn að raun
um, að^báðar þessar plánetur þurfi jafnlangan tíma til að snuas
einu sinni í kringum sjálfa sig og til þess að ganga kringum
sólina. Eptir því ætti snúningstími Merkúríusar að vera 88 dagai
Og Venusar 225 dagar. Sjá ennfremur almanakið 1892.