Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 24
SÝN TUNGLSINS I REYKJAVÍK. í þriðja dálki hvers mánaðar er tilfært, hvað klukkan sje, þegar tunglið gengur yfir hádegisbauginn í suðri. í 4. dálki er auk þess sýnt, hverja daga tunglið er hæst á lopti og lægst á lopti. Af skýriugum þessara dálka má ráða, hvenær tunglið kemur upp og gengur undir, á þann hátt sem hjer segir: í>á daga, er tunglið er hæst á lopti, kemur það upp í NNA. (norðri-landnorðri), 10 stundum fyrir hádegisbaugsgang þess, kemst i hádegisbauginum 48 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur og geugur undir í NNV. (norðri-útnorðri), 10 stundum eptir hádegisbaugsganginn. j)á daga, er tunglið er lægst á lopti, kemur það upp í SSA. (suðri-landsuðri), 2 stundum fyrir hádegisbaugs- ganginn, kemst í hádegisbauginum ein 4 stig upp fyrir sjóndeildar- hring Reykjavíkur og gengur undir í SSV. (suðri-útsuðri), 2 stundum eptir hádegisbaugsganginn. Viku fyrir og viku eptir hvern þessara daga kemur það upp í austri, 6 stundum fyrir hádegis- baugsganginn, kemst í hádegisbauginum 26 stig upp fyrir sjón- deildarhring Reykjavíkur og gengur undir 6 stundum eptir hádegis- baugsganginn. Menn munu þvi geta ætlazt á um það, hvenær það kemur upp og gengur undir þá dagana, sem á milli liggja- YFIRLIT YFIR SÓLKEKFIÐ. 1) Plánetur (jarðstjörnur eða reikandi stjörnur). Merki og nöfn umferðartími uiu sólu meðalfjar- lægð frá sólu; meíalfjar- lægð jarðar: 20,000,000 mílur meðal- fjarlægð frá sólu: milur J)ver mfina þver- mál milur mál sólar = 1 Snúuingstim 25 dagar. þyngd, miðuo við sólina 36500 sólar Snún ings timi £5 Merkúríus dagar. 87,97 0,387 miljónir 7,7 650 1:5500000 st. m. * 9 Venus 224,70 0,723 14,5 1700 1: 400000 9 Jörðin 365,26 1,000 20,0 1719 1: 350000 23 56 9” Mars 686,98 1,524 30,5 900 1:3000000 24 37 2J, Júpíter 4 332,58 5,203 104,1 19000 1: 1050 9 55 (j Satúrnus 10 759,22 9,539 190,8 16000 1: 3500 10 14 g Uranus 30 688,51 19,183 383,7 8000 1: 22000 — T Neptúnus 60 186,64 30,057 601,1 7500 1: 19000 ’ * Samkvæmt eldri athugunum hefur snúningstími Merkdríusar til þessa verið talinn 24 st. 5 m., og Venusar 23 st. 21 n>. Eptir langa rannsókn þykist Sohiaparelli mí vera kominn að raun um, að^báðar þessar plánetur þurfi jafnlangan tíma til að snuas einu sinni í kringum sjálfa sig og til þess að ganga kringum sólina. Eptir því ætti snúningstími Merkúríusar að vera 88 dagai Og Venusar 225 dagar. Sjá ennfremur almanakið 1892.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.