Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 40
Vorið 1842, 26. maí, gekk Kristján prins að eiga Lovísu heitmey sína og frændkonu. Stóð brúðkaup þeirra í Kaupmannahöfn, og var »gula höllin« í Ama- língötu fengin þeim til íbúðar. Skömmu eftir brúðkaup sitt tókst Kristján prins á hendur sendiför til Pétursborgar til þess meðal annars að vera þar viðstaddur silfurbrúðkaup Niku- lásar keisara sem staðgöngumaður konungs. Er þessa sérstaklega getiö fyrir þá sök, að í þessari för tókst prinsinum með háttlægni sinni og yíirlætislausri og ljúfmannlegri framkomu að ávinna sér föðurlega vin- áttu og hylli hins volduga keisara, er síðar varð hon- um til svo mikils góðs. Kristján VIII. hafði eins og fyr segir mætur á nafna sínum bæði fyrir sakir mannkosta hans, sem urðu því auðsærri sem honum óx aldur og þroski, og eins sakir þess kærleiksþels, sem prinsinn bar til Danmerkur og dansks þjóðernis, og við ýmis tæki- færi kom í ljós. Sérstaklega gafst honum gott tæki- færi til að sýna þetta við útkomu hins svokallaða »opna bréfs« frá 8. júlí 1846. I þessu »opna bréfi« hafði konungurinn lýst yfir þvi, að færi svo, að karl- leggur Aldinborgarættarinnar, sem þá ríkti í Dan- mörku, yrði aldauða, þá hlytu þau ákvæði konunga- laganna frá 1665, viðvíkjandi ríkiserfðum í Danmörku, að krúnuna geti borið undir kvennliði ef karlleggur verði aldauða, einnig að ná til Suðurjótlands. — t Hertogadæmunum hafði frá gamalli tíð karlleggur einn verið talinn réttbær til ríkis; fyrir því risu menn nú upp þar suðurfrá og mótmæltu harðlega hinu opna bréli. Var þar fremstur í flokki Kristján Agúst Ágústenborgar-hertogi, er áleit sig réttborinn til ríkis í Hertogadæmunuin ef karlleggur hinnar ríkjandi Aldinborgarættar dytti úr sögunni, þar sem hann væri kominn í beinan karllegg frá Friðriki II. kon- ungi. Og í lið með hertoga snerist, meðal margs stór- mennis annars, Karl Lukkuborgar-hertogi, elzti bróð- (28)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.