Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 43
ar-prins. En Friðrik príns hirti ekki um þá tign, enda var honum kunnugt um til hvers liugir manna, — og þar á meðal konungsins sjálfs, — hnigu hvað það mál snertir, en það var til mágs hans, Kristjáns Prins. Að hugir manna hnigu lil hans, var ekki svo mjög því að þakka, að hann var 9. maður i beinan karllegg frá Kristjáni III. konungi, né heldur þvi, að hann var kvæntur systurdóttur Kristjáns VIII., er var ein meðal þeirra, sem næstir stóðu til ríkiserfða, heldur var það aðallega að þakka fullreyndri trygð hans við Danmörku og margreyndu kærleiksþeli hans «1 lúnnar dönsku þjóðar. Pess vegna var því al- nient fagnað í Danmörku, er kjörið lenti á Kristjáni þrins með Lundúna-samþyktinni 1852. En þar var Það atkvæði Nikulásar Rússakeisara, sem réði úrslit- uiii. þegar hann hafði sýnt hver alvara honumvarí aö styðja Kristján prins til rikis, með því meðal annars að afsala rétti sínum til Hertogadæmanna (Holtseta- lands) í hendur Kristjáni prins og niðjum hans, urðu allar raddir, sem i móti voru, að þagna. Og ári síðar (31- júli 1852) var kjör prinsins samþykt af danska nkisþinginu í einu hljóði. Sem ríkiserfingi tók Kristján lítinn þátt í opin- berum málum, enda mun hann ekki hafa sózt eftir því, eins og á stóð. í leyndarrikisráðinu fékk hann ekki sæti fyr en 1856. Nokkrum árum seinna var honum boðin landstjórastaða á Hollsetalandi, en hann þá ekki tilboðið, sem ekki heldur var við að húast. Deila Hertogadæmanna við konungsrikið hafði harðnað með ári liverju og stóð nú sem hæst. Deilan var um Slésvík. Danir vildu tengja hana alla sem nánast við Danmörku, innlima hana í konungsríkið. Hins vegar vildu íbúar Holtsetalands og þýzkumæl- andi íbúar Slésvíkur, að þessi lönd sameinuðust og ein lög gcngju yfir bæði, en þar stóð aftur ríkjasam- bandið þýzka á bak við og hlés að kolunum af öllum mætti. Þegar þvi ríkisþingið danska 13. nóv. 1863 (31)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.