Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 47
sinnar. En aðallega var það þó tvent, er mest studdi að þessu, annars vegar persónulegir mannkostir kon- Un^s, réttsýni, drengskapur, ljúfmenska og yfirlætis- leysi, og hins vegar hin fágæta kynsæld hans, sem brá yóma yfir liina lillu þjóð. Og þegar leið að kvöldi hans mátti með sanpi segja, að ekki eingöngu hvert mannsbarn þjóðarinnar, heldur og öll Norður- álfan liti með virðingu og trausti upp til hins aldur- hmgna hreinlundaða göfugmennis og guðhrædda mannvinar, og sæi fagurlega staðfestan í öllu líti hans sannleika liinna konunglegu einkunnarorða hans: »Með guði fyrir æru og rétt«. — Þótt sorg og raunir gengju ekki fram hjá dyrum hins góða konungs, verður hann þó að teljast yfirleitt 'ánsniaður mikill. Sama árið sem liann tók ríki sjálf- Ur> en þó nokkru áður, naut liann þeirrar gleði, að sJá Vilhjálm (Georg) son sinn kjörinn konung hinn- ar fornfrægu, grísku þjóðar og Alexöndru dóttur sína Sanga að eiga konungsefni Breta (Játvarð VII. sem nu er). þrem árum seinna giftist næstelzta dóttirin, öagmar, hinu russneska keisaraefni (Alexander III. sem síðar varð, f 1894). Er alkunnugt hvílíkrar gleði hin öldruðu konungshjón árlega nutu af heim- sókn þessara barna sinna, tengdabarna og barna-barna á Fredensborgar-höll, og hversu þau sjálf yngdust upp i Ungra hóp. F.n af mörgum fagnaðarstundum i lifi konungs verður hin siðasta að teljast ekki ininst. cr hann á næstliðnu hausti kvaddi sonarson sinn, Karl Friðriksson, er hann fór alfarinn úr landi, til þess að taka konungdóm í Noregi sem Hákon VII. Orðin, sem liinn háaldraði öðlingur ávarpaði sonarson sinn Við það tækil; ■: i, báru þess augljósan vott, að þar talaði maður, sem ekki hafði til ónýtis gengið í skóla hfsins. Konungur liafði lengst æli sinnar verið mjög heilsugóður og gegndi furðu hve vcl hann bar elli- árin. það var eiginlega ekki fyr en eftir lát Lovísu (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.