Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 53
atta mcð honum og þýzka rikisarfanum Friðriki, cr
síðar varð keisari.
Arið 1867 hlaut Friðrik krónprins lierforingjatign.
Fyrir mörguni konungbornum manni hefir slik tign-
arstaða verið meira í orði en á borði, Iítið annað en
nafnið tómt. Svo var ekki fyrir Friðriki krónprins.
Fyrir honum lieíir hershöfðingjastaðan verið meira
en tóniur tignartitill. Hann hefir þar skoðað sig sem
cmhaettismann þjóðar sinnar, sem hún ætti heimtingu
a, að sýndi trúmensku og skj’Idurækni i emhætti sínu,
eins og hver annar sem hún trúir íýrir embætti. Og
Því helir hann ávalt siðan látið sig miklu skifta öll
hermál þjóðar sinnar, jafnframt þvi sem hann hefir
afiað sér þeirrar þekkingar á hermálum annara þjóða.
þeir muni fáir vera, sem þar séu honum fremri,
Síðan 1891 hefir liann verið yfirumsjónarmaður yfir
öllum landlier Dana og hefir hann i þeirri stöðusýnt
af sér hina mestu röggsemi og áluiga, enda notið
oskoraðs trausts og virðingar allra jafnt, yfirmanna
óbreyttra hermanna.
Fn utan þessa sérstaka verkahrings sem honum
var afmarkaður sem embættismanni þjóðap sinnar —
nema þegar hann beint gegndi konungsstörfum i for-
föllum löður sins, á utanlandsferðum Iians, sem oft
varð hlutverk hans sem rikisarfa, — liefir Friðrik
krónprins gjört sér það að i'astri reglu að láta sem
allra minst á sér bera eða til sin taka, eins og sæma
Þykir drottinhollum ríkiserfingja. Pvi að það þykir
alment ekki hlýða, að konungsefni láti mikið á
ser bera meðan föður þeirra eða fyrirrennara nýt-
Ur við. Fyrir þessu hefir sjaldan nokkurt konungs-
eini haft næmari tilfinningu en Friðrik krónprins,
cnda mátti heita girt fyrir allar tilhneigingar hjá hon-
uro í þá átt af hinni djúpu lotningu hans fyrir föður
sinum og af hinni hjartgrónu rækt, scm hann bar til
hans alla æfi. f*ví eins og naumast getur konunglioll-
ari ríkisarfa en Friðrik krónprins var, þannig mua
(41) [b