Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 57
sem hann er öllum högum hennar í stóru og smáu, °g svo mikinn áhuga sem hann hefir haft á öllum velferðarmálum hennar, er ekki að furða þótt Danir hugsi gott eitt til framtíðarinnar undir stjórn hans. Þótt þjóðin í heild sinni þekki hann ekki, — sem ekki er heldur við að búast, — eins vel og hann þekkir Þjóðina, erþaðþóá hvers manns vitorði, að hann er danskur i hug og lijarta með lifandi kærleika til dansks þjóðernis og dýpri skilningi á því, en ef til Vl!1 nokkur af fyrirrennurum hans. Einnig vér, þegnar hans, sem þetta land byggjum °g fæstir höfum haftnokkuð af lionum að segja, höf- uni ekki heldur ástæðu til annars en að hugsa hið Þezta til framtiðarinnar undir stjórn vors nýja kon- ungs. Oss mun óhætt að treysta því, að meira eða U'inna af því föðurþeli, sem faðir hans bar til lands v°rs og þjóðar, hafi gengið í arf til hans. Honum niuni ekki síður hughaldið að líkjast föðurnum í því eu öðru, að reynast oss fáum, fátækum og smáum, göfugur hollvinur, mildur höfðingi og umhyggjusam- nr faðir. Jón Helgason. Árbék fslancls 1905. a. Ýmsir atburðir. Janúar. 1 þ. m. byrjaði nýtt blað í Reykjavík »Unga Island«, barnablað. Ritstjóri: cand. phil. Lárus Sigurjónsson. 7. Hið mesta mannskaðaveður á Vestfjörðum. Fór- ust þar 3 skip, 1. af ísafirði með 6 mönnum, ann- að úr Rolungarvík með 6 mönnum og þriðja með 3 mönnum, meðal þeirra var Ásgeir bóndi Einars- son á Hvítanesi 38 ára. Skemdir urðu á skipum (45)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.