Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 62
Júní 28. Prestaþing haldið í Reykjavik.
— 30. Úlskrifaðir úr »Mentaskólanum« 17 nemendur,
14 með I., 2 með II. og 1 með III. eink.
— S. d. Kristján Kristjánsson fyr bóndi í Lambadal
í Dýrafirði, skar sig á liáls (f. V2 1350).
í p. m. Var hafísrek fyrir Vestfjörðum upp aö Að-
alvík. Hann varð hvergi landfaslur þ. á.
Júlí 1. Sett alpingi.
— 2. (nótt). Bærinn á Melgraseyri brann allur, engu
bjargað, fólkið komst vit með naumindum.
— 5. »Pervenche«, frakkneskt fiskiskip, strandaði á
Gunnólfsvík á Langanesströndum, menn komust af.
— 8. Aðalíundur Bókmentafél. í Reykjavík.
— 13. Tveir Færevingar fórust á bát á Bakkafirði á
Langanesströndum.
— 31. Skógræktarfélagsfundur i Reykjavik.
I p. m. Bj'rjaði »7Egir«, nýtt mánaðarblað í Rvík,
efnið um liskiveiðar og sjómensku. Útg. og rit-
stjóri: Matthías Pórðarson.
Agúst 1. Bændasamkoma i Reykjavík úr nokkruni
sýslum, út af ritsima og tollmálum, árangur litill-
— 2. Pjóðhátíð haldin í Reykjavík.
— 5.—6. Ofsaveður með rigningu á Austfjörðum, mest
á Seyðisíirði, og gerði par allvíða miklar skemdir;
bræðsluhúslmlands eyðilagðist af skriðuhlaupim.fl-
— 6. ASeyðisfirðiféllmaðurútafíiskibátogdruknadi.
— 11. A Borg í Skötuíirði brann bærinn og timbur-
hús. Hundur vakti fólkið svo pað bjargaðist ó-
skemt og gat bjargað nokkru úr bænum en engu
úr húsinu.
— 12. Á Siglufirði brann brauðgerðarliús með öllu.
— S. d. Pjóðminningardagur haldinn í Vestm.eyjuni.
— 20. Fórst bátur á Seyðisfirði með 4 Sunnlendinguni-
— 28. Á Laug við Geysir brann heyhlaða ineð 230
hestum heys.
— 29. Alpingi slitið. — S. d. sagði Jón Ólafsson sig
frá pingmensku.
(50)