Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 69
— 29. Kjartan Guðmundsson, nemandi við »menta-
skólann« í Rvík (f. 29/b 1887).
Júní 2. Björn Guðmundsson skólasveinn frá Böðv-
arshólum í Pverárhr. í Húnav.s., 21 árs.
— 6. Helgi Jónsson, fyrv. kaupm. í Rvík, aðstoðar-
maður við landsbankann (f. s/io 1852).
— 13. Kristján Jónasson í Kpmh., verzlunarerindis-
reki (f. 2t/i5 1848).
— 20. Árni bóndi Vilhjálmsson á Hofl í Mjóaf., 71 árs.
— 23. Jón bóndi Halldórsson í Neðri-Arnardal í
Eyrarhr. ísafj.s. (f. 18/s 1822)*. — S. d. Kristjana
Hansdóttir (Hoffmann) kona Sveins trésmiðs Sveins-
sonar í Rvík, á 60. ári. .
Júli 4. Maria Árnadóttir, kona Sigurðar bónda á
Bakka í Öxnadal (f. 4/7 1863).
— 9. Björg Guðlaugsdóttir, ekkja Guðm. bónda~[í
Yxney (f. 22/o 1825).
— 13. Ragnheiður Pálsdóttir í Reykjavík, ekkja síra
Porkels Eyjólfssonar siðast á Staðarstað (f. 12/e
1820. — S. d. Halldór bóndi Guðmundsson á Mið-
hrauni í Miklaholtshr. (f. 8/4 1842).
— 20. Sigurlaug Gunnarsdóttir, kona Ólafs bónda
Sigurðssonar dbr.m. á Ási í Hegranesi, nær 77 ára.
— 27. Jón Jónsson í Rvík, fyrrum prentari í Viðey
og Reykjavik (f. e/i 1817).
Ágúst 1. Nikulás Gislason,fyr b. á Vorsabæ (f.11/»!834).
— 14. H. Andersen klæðskeri í Rvík. F. í Svípjóð 8/o 1856.
— 28. Steinn bóndi Guðmundsson á Minna-Hofi á
Rangárv. (f. 27V 1838).
— 31. Solveig Einarsdóttir, ekkja Björns prests Þor-
valdssonar að Holti undir Eyjafjöllum (f. 3/u 1820).
— S. d. Ilildur Snorradóttir í Hlíð i Krækl.blíð, um
40 ár Ijósmóðir.
Sept. 2. Arnflnnur bóndi Rjörnsson á Eyri í Gufu-
dalssveit (f. 24/i 1830).
Sept. 11. Eiríkur bóndi Eiriksson á Miklaholti í Bisk-
upstungum, um 63 ára.
(57)
[c