Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 70
Sept. 16. Sæmundur bóndi Jónsson á Járngerðarstöð-
um í Grindavík (f. 4/r> 1834).
— 20. Guðbjörg Gísladóttir, seinni kona Jóns Jóns-
sonar dbrm. á Hrauni i Grindavík, á 91. ári.
— 27. Davíð Guðmundsson R. af dbr., prestur að
Möðruvallapr.kalli og fyrv. prófastur (f. ,6/e 1834).
— S. d. Sigurður skipstjóri Sigurðsson á Oddeyri.
— 31. Jón bóndi Ásmundsson á Stóruborg í Grímsn.
í þ. m. Helga Pálsdóttir í Hörgsdal á Síðu, ekkja
Bjarna bónda þar.
Okt. 2. Auðunn bóndi Hermannsson á Svarthamri
í Súðavíkurhr. (f. e/o 1844).
— 13. Sophus .1. Nielsen fyrv. verzl.stj. á ísaf., fædd-
ur í Danmörku “/o 1843.
— 16. Hans Stephens. í Rvík, fyr b. á Hurðarb í Kjós.
— 19. Jósafat bóndi Jónatansson á Hjaltastöðum,
fyrv. alþ.maður (f. 18/s 1844).
— 21. Ragnhildur Magnúsdóttir, kona Sigurðar bónda
Magnússonar dbrm. á Skúmstöðum (f. 24/3 1841).
— 22. Pórdís Torfadóttir, Bjarnasonarí Olafsd., 24ára.
— 23. Arndís Ásgeirsdóttir, kona Böðvars Porláks-
sonar sýsluskrifara í Hunav.sýslu.
Nóv. 7. Magnús bóndi Guðmundsson á Kotvelli í
Hvolhr. (f. 4/t 1848).
— 14. Ingibjörg Jónasdóttir, kona Jóns bónda Jóns-
sonar á Flugumýri (f. s/7 1859).
— 17. Sigmundur Pálsson, fyr bóndi á Ljótsstöðum
í Hofshr. í Skagafj.sýslu (f. !0/s 1823).
— 19. Sigurður Magnússon dbrm. á Skúmstöðum
(f. 22/t0 1810).
Des. 4. Theodor Matthiesen verzl.m. í Rvík, 52 ára.
— 23. Páll skáld Olafsson í Rvik, fyr umboðsm.
Skriðukl. (f. 8/o 1827).
Jón Borgfirðingur.
(58)