Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 73
: Marz 16. Japansmenn taka Tie-ling og Shingking. — 17. Linievitch lekur viö yfirstjórn Rússahers í Mansjúríu. — 18. Frakkar ncita Rússum um meira lán nema þeir semji frið. — 23. Rússastjórn fær 20 milj.(pd. sterl.)lán innanríkis. — 24. Stjórn Japana fær 30 milj. (pd. sterl.) lán, helming í Lundúnum, helming í Ameríku. Apríl 1. Bardagi milli jafnaðarmanna og lögreglu- liðsins í Varsjá á Póllandi. — 2. 100 ára afmæli H. C. Andersens haldið hátíð- lega i Danmörku. — 4. Jarðskjálfti á Norður-Indlandi; Darinsala og fleiri bæir eyðileggjast. — 10. Uppreisn í Marokkó. — 11. Lögfræðingafundur í St. Pétursborg krefst þingræðisstjórnar og alm. kosningaréttar. Mai 1. Rússneskir hermenn ráðast á verkmannaflokk á hátíðagöngu í Varsjá og drepa og særa 200. — 9. Jarðskjálfti í Persiu verður 50 mönnum að bana. — 27. Oskar konungur neitar konsúlalögum Norð- manna staðfestingar. Norska ráðaneytið segir af sér, en hann neitar að taka það gilt. Pað leggur þá niður völd sín i hendur Stórþingsins. — 27.—28. Sjóorusta milli Rússa og Japana sunnan við Kóreu, hin mesta er nokkru sinni liefir háð verið. Floti Rússa gereyddur, aðeins eitt skip kemst undan. 8000 menn falla af Rússum, en fjöldi er hertekinn. Manntjón Japana tiltölulega lítið. Rússn. flotanum stýrði Rosjdestvensld, en Togó “ flota Japana. Júni 1. Borgin Scutari i Albaníu hrynur í jarð- skjálfta; 250 menn farast. — - 6. Pýzki krónprinsinn giftist Ceciliu frá Meklen- burg-Schverin. — S. d. Delcassé utanríkisráðh. Frakka segir af sér. Rouvier forsætisráðh. tekur að sér utanríkismálin. k (61)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.