Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 77
innar og heitir á hana, aö styðja sig til pess að
koma reglu á.
Nóv. 12.—13. Alm. atkvæöagr. fer fram um pað í Nor-
egi, hvort landiö skuli veröa konungsríki eða pjóð-
veldi. 259,563 atkv. greidd með konungd., en 69,264
með lýðveldi. Þar með Karl prins frá Danmörku
kosinn konungur, pvi hann setti pað skilyrði fyrir
að hann pægi boðið, að atkv.gr. færi fram. Hann
tekur sér nafnið Hákon VII.
— S. d. Pólverjum neitað um sjálfstjórn, er peir
báðu um, álika og Finnar hafa.
— 19. Semstvóafundur í Moskva og bændafundur
frá öllum hjeruðum Rússlands.
— 20. 200 menn teknir fastir i Varsjá fyrir að syngja
töðurlandssöngva.
— 25. Hákon konungur lcemur lil Kristjaníu.
— 26. Mannskaðar og' strönd við Englandstrendur
af stormi.
— 27. Foringjarbændafundarinsí Moskva teknir fastir.
— 28. Fangar rússn., sem koma frá Japan, gera upp-
reisn í Vladivostok.
— 29. Aköf uppreisn í Suður-Rússlandi. 5000 me'nn
falla í Sevastópól.
Des. 3. Balfour, forsætisráðh. Breta, biðst lausnar.
— 4. C.-Bannermann falið að mynda nýtt ráðaneyti
i Englandi.
— 7. Kemur fregnskeyti til Noregs um að Amundsen
íshafsfari hafl komist alla leið norðan um Amer-
iku til Kyrrahafs.
— 19. Rosjdestvenskí kemur heim til St. Pjetursborg-
ar að austan.
— 21. Hefst alm. uppreisn í Evstrasaltsfylkjunum.
— 23. Áköf uppreisn í Moskva. 15 pús. falla.
— 25. Öll málpráðasambönd við Rússland slitin
nema um Ódessa.
P. G.
(65)