Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 79
Vandfarið er milli vantrausts og oftrausts. Vandratað er meðalhófið. Van og of fær sjaldan lof. Varastu fall i ljúfri lukku. Varastu pann sem elskar meira þitt en þig. Veður ræður akri en vit syni. Verður á fyrir varamönnum. Vertu lastvar, þá lasta þig færri. Vertu meiri á borði en i orði. Vex vilji þá vel gengur. Við lítið má bjargast, en ei við ekkert. Vinargjöf skal virða og vel hirða. Vinna verður keypt en dygðin aldrei. Von er vakandi manns draumur. Væg fy rir vinum og verri manni. Væri lög eigi i landi, hefði hver það hann næði. Yðjuleysi er móðir margs ills. Yzt við dyr skal óboðinn sitja. I*egar konan er drukkin er kossinn falur. Þegar vínið fer inn, gengur vitið út. Þaðan er góðs von, sem gott er fyrir. Það er annað að þykjast, en annað að vera. Það er ekki alt lofsvert, sem heímslcir hæla. Það er ekki minni vandi að gæta fengins fjár en alla þess. Það er ekki sinna, sem á þarf að minna. Það er frétta fljótast, sem í frásögum er Ijótast. Það er liollast, sem heima gefst. Það er sárast, sem á sjálfum liggur. Það er strax verja, að ljúga og sverja. Það er stutt hrú milli klókinda og lymsku. Það er tungunni tamast, sem hjartanu er kærast. Það er vinur sem til vamms segir. Það mæli ég sem aðrir mæla. Það sem góðum er gagnlegt, verður oft illum skaðlegt. Það sem lengi er að vaxa, er lengi að hrörna. Það sjá augu sem nefinu er næst. Það skyldi hver svo, sem hann þykist vera. (67)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.