Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 81
Þú gegnir peim gæsum, sem í gær flugu.
Þú gjálfrar, sem brim á báruskeri.
Pú kennir ekki sel aö sjmda, eöa fugli að íljúga.
funn er stjúpmóðursneiðin.
Þúpreytir himinn með orðum ogjörðina með gjörðum.
Þvi ann maður mest, sein mest er fyrir haft.
t’ögn er heimskum hentust.
Æpa sjaldan ofurhugar.
Æ sér gjöf til gjalda.
Oftmdin eltir virðinguna.
OUum trúa ekki er gott, engum hálfu verra.
Orbyrgann vantar margt, en ágjarnan alt.
Ollum er skylt sitt ættland að verja.
Tr. G.
íslenzk mannanöfn.
Eftir Jón prófast Jónsson.
B. Karlmannanöfn.
(Framh. fra almanalii fyrir árið 1906J.
■óðalsteinn: ágætur (gim-)
steinn.
■Agnar: ægilegur hermaðr.
Alfgeir: glæsim. með spjót.
Alfur: ljúílingur, glæsim.?
■Anumdi: öilugur verndari.
Anganhjr: eftirlætispjónn.
Ari: arnlleygur, (háfleygr).
Arinbjörn: k. heimilisins.
Arnbjörn:arntleygr kappi.
Arnfinnur: arnfl. smiður?
Arngrimur: arntl. grimum.
Arni: arnar-niður.
■Arnketl: arnfl. hjálmberi.
■Arnljótur: ógnandi örn (k.).
Arnoddur:k.med ör(spjót).
Árnór: sterkur örn (k.).
Asbjörn: k. Asa (hraustr k.)
Asgeir: hraustur hermaðr.
Asgrímur: hraustrgrímum.
Askell: hraustr hjálmberi.
Ásmundur: hraustr vernd-
ari.
Asvaldur: hraustr valdsm.
Atli: harðlegur (hvasseyg-
ur) inaður.
Auðun: vinur auðs(auðnu).
Baldur: herra, drottinn.
Baldvin: vinur herrans.
Barði: skeggjaður maður.
Bárður: friður úr ófriði.
Benedikt: blessaður.
(69)