Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 82
Bcrgsteinn: steinn, sem
bjargar.
Bergsveinn: sveinn, sem
bjargar.
Bergur: sá, sem bjargar.
Bergpór: kraftamaður,
sem bjargar.
Bessi: ungur björn (kappi).
Bjarni: niður bjarnar.
Bjartmar: bjartur frægð-
armaður.
Björgólfur: k., sem bja rgar.
Björn: kappi, hreystim.
Bogi: bogmaður.
Brandur: m. með sverð.
Brynjólfur:kappi í brynju.
Búi: búandmaður.
Böðvar: herm. i orustu.
Dagbjartur: bjartr s. dagr.
Dagur: ljós og fagur(göf-
ugur).
xDaníel: dómur guðs.
xDavíð: elskaður.
xEggert: eggharður, ókval-
ráður.
Egill: sá, sem vekur ótta.
Eilífur: sá, sem æ liíir.
Einar: einstakur (frábær)
liermaður.
Eiríkur: s. s. ætíð ríkir.
Erlendur: s. s. er utanlands.
Erlingur: niður jarla.
Egjólfur: kappi frá eyju.
Egmundur: s.s. ver eyju.
Eysteinn.igimjstei nn eyjar
Egvindur: (vindverskur)
maður frá eyju.
Finnbjörn: hagur (fundvís)
kappi.
Finnbogi: finskur (hagur)
bogmaður.
Finnur: íinskr (hagleiks)m.
Fregsteinn: ágætur (ár-
sældar) steinn.
Friðbjörn: friðsamur lc
Friðfmnar: friðsamur
smiður?
Friðgeir: friðsamur herm.
Friðteifur: sá, sem lætur
frið eftir sig.
Friðmundur: s.s. styðr frið.
xFriðrik: s. s. ríkir í friði.
Geir: s.s. ber spjól (herm.).
Geirfinnur; finskur (h agur)
hermaður.
Geirmundur: sá, sem ver
með spjóti.
Gestur: aðkomumaður.
Gísli: sá, sem tryggir frið.
Gissur: herm. í gislingu?
Glúmur: dökkur (á brún
og brá).
Greipur: fasttækur, hand-
sterkur.
Grímólfur: kappi með
grímu (hjálm).
Grímur: sá, sem ber
grímu (hjálm).
Guðbrandur: sá, sem ber
sverð guðs.
Guðtaugur: s.s. Guð laugar.
Guðmundur: sá, sem Guð
verndar (eða ver Guð).
Gnðni (Guðvin): vin Guðs.
(70)