Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Page 83
Gunnar: herm. í orustu.
Gnnnlaugnr: sá, sem or-
ustan laugar.
Gunnsteinn: (gim-)steinn
orustu.
Guttormur: s.s.heiðrar Guö
Hafliði: s. s. fer yíir haf.
Hafsteinn:( gim )steinnhafs
Hákon: beinstór maður.
Hálfdán: danslcr í aðra ætt.
Hallbjörn: k. með gimstein.
Halldór: sterkur maður
með gimstein.
Hallfreður: friður gimst.
Hallgeir: s. s. ber spjót
sett steinum.
Hallg rímur: sá, sem ber
hjálm settan steinum.
Halli: s. s. ber gimstein.
Hallsteinn: steinn, sem ber
af öðrum.
ffa/hir;(merkilegur)steinn,
gimsteinn.
Hallvarður: vörðurgimst.
Haraldur: sá, sem ræður
fyrir her.
Hárekur: hár (voldugur)
höfðingi.
Haukur: hauklegur, hug-
djarfur maður.
Hávarður: hár (göfugur)
varðmaður.
Helgi: friðheilagur, helg-
aður (Guði).
Herbrandur: s. s. ber sverð
í her.
Herjólfur: kappi í her.
Hermóður: hugaður í her.
Hermundur: sá, sem
verndar her.
Hildibrandur: sá, sem ber
sverð í orustu.
xHinrik: sá, sem ræður
fyrir vörnum.
Hjálmar: herm. með hjálm
Hjálmtýr: hjálmfaldinn m.
Hjalti: sá, sem ber sverð.
Hjörleifur: sá, sem sverð
skilur eftir.
Hjörtur: íturvaxinn maðr.
illöðver: frægur i helgi-
dómi.
Hölmfastar: stöðugur á
hólmi.
Hólmgeir: sá, sem her
spjót á hólmi.
Hólmkell: sá, sem ber
hjálm á hólmi.
Hólmsteinn: (gim-)steinn á
hólmi.
Hreggviður: bardagamaðr.
Hreiðar: röskur hermaðr.
Hreinn: maðr fráráfæti?
Hróaldur: frægur valdsm.
Hróbjartur: frægur (maðr)
og bjartur.
Hrólfur: frægur kappi.
///'óííumdar; frægurvernd-
armaður.
Högni: varnarmaður.
Ilörður: m. frá Iförðalandi.
Höskuldur: grákollur?
(71)