Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 84
Illugi: g'jarn « ófrið.
Indriði: einstakur (frábær)
reiðmaður.
Ingi (Ingvi): göfugur?
Ingimar: frægur Ynglingr.
Ingimundur: verndari
Ynglinga (göfugur v.).
Ingjaldur: göfugur og gild-
ur (valdsmaður?).
Ingólfur: kappi Ynglinga
(göfugur kappi).
Ingvar: hermaður Yngl-
inga (göfugur herm.).
Isleifur:s. s. eftir stendráísi
ísólfur: úlfur (kappi) á ísi.
Ivar: herm. með boga.
xJakob: s. s. tekur um hæl.
xJóhannes (Jeohanan):
»Guð er náðugimd.
xJónas (Jona); dúfa.
xJósep: »bæti liann við«.
Jósteinn: gimsteinn hests
glæsilegur reiðmaður).
Jörundur: (vindverskur)
orustumaður.
Karl: karlm., karlmenni.
Kári: hrokkinhærður m.
Ketill: maður með hjálm
(eða blótketii).
Klœngur: handsterkur
(fasttækur) maður.
Knúlnr: harður? fastheld-
inn?
Kolbeinn: swarturum fætur
xKristján: kristinn maður.
xKristmundur: s. s. Kristur
ver (eða ver Krist).
xKristófer: s. s. ber Krist.
xLárus :m. frá Lárentsborg
Leifur: sá, sem eftir verð-
ur (afkvæmi).
Loftur: sá, sem fer í lofti.
Lýður: einn af lýðnum.
xMagnús: mikill (maður).
xMarkús: hamar (harð-
fengur maður).
xMarteinn: herskár maður.
Narji: sá, sem bindur.
xNikutás (Nieis): lýðsigrari
Oddgeir: sá, sem beitir
spjóti (eða ör).
Oddleifur: sá, sem ör (eða
spjót) skilur eftir.
Oddur: s. s. ber ör(e.spjót).
Ofeigur: (langlífur eða)
hugrakkur maður.
Olafur: sá, sem forfeður
láta eftir sig.
Skammstaíanir: e. = eða. k. = kappi. m. = maður,
s. s. = sá sem. v. = verndari.
x fyrir framan nöfn merkir að þau séu úti. að uppruna.
1) Af þvi eru dregin nöfnin: Hannes, Hans, Jens, Jóliann
og Jón.
(72)