Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 91
Aðfluttar og utfluttar vörur í þus. króna.
1900
1901
1902
1903
Stöðvarflörður .....
Berufjörður.........
Hornafjörður .......
Vfk ................
Vestmannaeyjar ....
Stokkseyri..........
Eyrarbakki..........
Járngerðarstaðavík ..
Keflavík............
Hafnarfjörður.......
22.7
119.2
108.3
147.7
190.8
283.3
407,1
391.4
60.7
33,5
106,1
91.1
134,0
274,2
243.5
378.5
10.1
483,7
145,4
33,4
156.8
128.9
159.7
323.4
271,1
349.5
17,9
414,0
508.7
4,8
115.8
91.8
186,6
453.4
248,6
510,2
23.9
567.9
577.4
Smásögur.
Einn af hinum nafnfrægu sjö vitringum Grikklands hét
Eales. Einu sinni var hann spurður, hvað mönnum væri
erfiðast og hvað auðveldast.
„Erfiðast er“, sagði hann, „að fá þekkingu á sjálfum
sér og göllum sínum, en auðveldast að benda á galla
annara".
Einu sinni heilsaði Þales manni, sem hann mætti mjög
kurteislega, en maðurinn rixaði fram hjá honum, tók ekki
kveðju hans og lét sem hann sæi hann ekki.
Vinir Þalesar reiddust þessu fyrir hans hönd og fanst
það skömm fyrir jafnfrægan mann, að þola öðrum slíka
iítisvirðingu.
En Þales svaraði: „Er það skömm fyrir mig að vera
kurteisari en hann?“
(79)