Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Síða 95
er Carnot, fors. 1887—94, og til hægri handar honum Casimir Péríer, fors. 1894—95, en til vinstri handar Pelix Faure, fors. 1895—99. Neðan yið Carnot og neðst á myndinni er Emilé Loubet fors. 1899—1906. Núverandi forseti Prakka heitir Clement Fallieres og hefir hann áður verið í ráðaneytinu og oft forseti þingsins. Sjöunda myndin er af brú yfir Sogið i Arnessýslu, tekin þegar ráðherra H. Hafstein vígði brúna næstl. sum- ar. Það er hengibi'ú úr járni. Áttunda myndin sýnir þroskaskeið þorsks fráþvíhann er V2 árs og þar til hann er 51/2 árs gamall, Neðst á myndínni er metramál og má með því mæla mynd þorsks- ins á ýmsum aldri. Hálfs árs er hann að meðaltali 4 cm. ea 51/2 árs 84 centimetrar. En auðvitað er þroski fisk- anna, eins og annara skepna, misjafn. Níunda (og síðasta) myndin sýnir hæð hæstu fjalla í öllum álfum heimsins. Til hliðanna er metramál, svo menn geta eftir því séð hæð fjallanna. Neðst er skýring um, liver fjöll eru eldfjöll og hve hátt bygð nær yfir sjávarmál. Af löndum þeim sem nefnd eru á myndinni, eru fjöll- in lægst á Bretlandi. Þar er hæsta fjallið nr. 23 Ben Nevis (Skotlandi) 1343 metrar. Á Norðurlöndum er Gald- hopiggen nr. 1 hæðsta fjallið 2560 m. og Glitretind nr. 2 2550 m. (bæði í Noregi). Á íslandi er Örcefajökidl nr. 7 hæsta fjallið 1959 m. Eyjaffallajökull nr. 11 er 1700 m. Hekla nr, 14 er 1553 m. Siiœfellsjökull nr. 16 er 1430 m. Smjörffall nr. 19 er 1208 m. Á Spitzbergen er Hornsundstindur nr. 18 hæsta fjall- ið 1390 m. Af fjöllum í Evrópu eru Alpafjöllin hæðst, Montblanc nr. 39 er 4810 m. Monte Rósa nr. 40 er 4638 m. Matterhorn nr. 41 4482 m. Jungfrú nr. 44 4167 m, Mont Cenis nr. 68 3594 m. St. Gollhard nr. 93 3002 m. Hæsti tindur í Karpatafjöllum á Ungverjalandi er Gertsdorfer Spitze nr. 146 2663 m. Á Þýzkalandi er hæst Schneekoppe í Eisafjöllum nr. 165 1603 m. Þar er og Brocken (Bloksbjerg) nr. 187 1142 m. Á Sikiley er (83)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.