Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Side 97
5102 m. Titecaca vatnlð nr. 839 liggur 3308 metra yfir
8jó. Bærinn Santa Rosa (Colombia) nr. 857 stendur
‘2760 m. yfir sjó.
Vegna rúmleysis eru hér að eins fá nöfn af 900 nöfn-
um, er standa á uppdrætti þeim, sem mynd þessi er tek-
1,1 eftir. En það sem verra er er það, að til þess að mynd-
m gæti verið í almanakinu, þurfti svo mjög að minka
hana frá uppdrættinum, að flestar tölur eru svo smáar að
þær eru illlesandi, en myndin er svo fróðleg að eg vildi
eig! sleppa henni. Af henni má margt sjá og þar á með-
a'i að þó íslenzku fjöllin þyki há, þá eru þau sem lágar
i'æðir í samanburði við hæstu fjöll heimsins.
Tr. G.
SSIíjrítliii-.
A kerling (niðursetningur): „Mér er nú farið að leíð-
ast lífið og yrði fegin að fá að deyja.11
B kerling: „Láttu ekki svona, Gunna, vistin er góð
hérna, nóg færðu að éta, víst er um það, svo þú átt ekki
visl að betra taki við.
*
* *
Kerling: „Hvar er Noregur hér á landi, Jón minn?
Er hann fyrir norðan?u
Karlinn: „Hvaða bjáni ertu. Hann sem er langt út
í s/ó.“
*
* *
Kerlingin: „Þú segir það, Gunna min, að Guð hafi
skapað pig, en þú átt eftir að sanna pað, kindin mín.L‘
*
* *
Páll: Mannhrakið hann Jón sagði, að ég væri sá
mesti asni sem hefði lifað á þessari öld, finst þér ég eigi
að þola þetta bótalaust?11
Friðrik: „Já! það sýnist mér þú ættir að gera, af
þvi það eru svo fá ár liðin enn þá af öldinni.“
*
* *
(85)