Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Qupperneq 100
Sendibréf.
Kæra vina mín! í dag kysti Albert mig í iyrsta sinn;
ó, sú tilfinning. mér fanst ég vera að synda í kampavíns-
polli eða gullflær með demantsfótum væri að skríða um
mig alla. Ó! ég er svo ósegjanlega lukkuleg núna. Þú
getur ekki skilið það, elsku vina min. Mér liði ekki bet-
ur þó ég sæti kallveg á friðarboganum og vœri að
ríða beint inn í himnaríki.
ík
* *
Danskur maður: „Bver rækallinn, þarna stökk stór
fló á þér.“
Norðmaður: „Kallið þið þetta fló í Danmörku, þessu
smádýri gefum við ekki nafn í Noregi, en þú ættir að sjá
flærnar þar, þær eru svartar og stærri en fiskiflugur, og
bíta eins og úlfar. “
*
Danskur lœknir sýndi norskum lækni geðveikraspí-
tala í Danmörku.
Norðmaðurinn: „Kalliðþiðþettafábjána? Slikamenn
köllum við gáfumenn i Noregi. En komduþangað. Þar
-skaltu sjá fábjána, sem bera nafn sitt með réttu“.
* *
Norðmaður: „Þetta kallarðu hita, kunningi, nei,
kondu upp í Noregs dali og reyndu hitann þar, þar er
Mtinn oft yfir 40 stig í skugganum og það er ekki sind
stig eins og þið hafið hérna, nei, þar er hvert stig hálf
alin og paðan af meira.«
Tr. G.
Árbækur f’jóðvinafélagsins verða sendar út um land í þetta
sinn, miklu seinna en vanalega, vegna þess, að maður sá, sem
áður hefur prentað myndir i almanakið, fékst ekki til að prenta
þær og senda fyr en í ágústmánuði ogsvo bætti hann því ofan á,
að gleyma að prenta mynd Kristjáns konungs IX, sem honum
’var send og átti að vera í Andvara.
(88)