Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1907, Blaðsíða 101
1904. Þjóðvinafél.almanakið 190ó 0,50. Andvari
XXIX. ár 2,00. Darwins kenning 1,00........3,50
1905. Þjóðvinafél.almanakið 1906 0,50. Andvari
XXX. ár 2,00. Dýravinurinn 11. h. 0,75 . . . 3,25
1906. Þjóðvinaféi.almanakið 1907 0,50. Andvari
XXXI. ár 2,00. Matur og drykkur 1,00 . . . 3,50
Délagsmenn hafa þannig fengið ár hvert talsvert meira
etl tiliagi þeirra nemur, og hefir því verið hagur fyrir þá
að vera í félaginu með 2 kr. tiliagi, í samanburði við að
l'aupa bækurnar méð þeirra rétta verði.
Þeir, sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur, fá 10°/o af
arsgjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak sitt við
utbýtingu á ársbókum meðal félagsmanna og innheimtu á
~ ^r- tillagi þeirra. Af öðrum bókum félagsins, sem seldar
eru, eru söiulaun 20°/o.
Til lausasölu hefir félagið þessi rit:
!■ Almanak hins isl. Þjóðvinafélags fyrir árin 1880 —
1905 30 a. hvert. Síðustu 28 árg. eru með mýndum. Þegar
Þau óseidu almanök eru keypt fyrir öll árini einu, 1880—-
1905, kostar hvert 25 a., og fyrir 1906 og 1907 50 a. hvort,.
Ef þessir 26 árg. væru innbundnir í 6 bindi, yrði það
fióðleg bók, vegna árstíðaskránna, ýmissa skýrslna, og
lu5'nda með æfiágripi margra nafnkendustu manna; einnig
skemtileg bók fyrir skrítlur og smásögur, og í þriðja lagi
0<!ýr bók — 6,50 — með svo margbreyttum fróðleik, og
mörgutn góðum myndum. Árg. alman. 1875—1880 og 1890
1891 eru uppseldir, og kaupir félagið þá fyrir 1 kr. hvern.
2- Andvari, tímarit h. isl. Þjóðvinafélags I;—XXX. ár
(1874—1905) á 75 a. hver árg., nema 5. og 6. árg. eru
uppseldir og kaupir félagið þá fyrir 2 kr. hvorn.
0. Ný félagsrit, 7.—30. ár á 65 a. hver árg. 1—7. árg.
eru uppseldir. í 5 —9. ári eru myndir.
“1. Uni vinda eftir Björling á 25 a.
ú- íslenzk garðyrkjubók með myndum, á 50 a.
8. Um uppeldi barna og unglinga á 50 a,