Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Síða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Síða 38
XXXVI Yfirmaðurinn á varðskipinu við ísland 1902 hefir samið og skýrt frá heimildaratriðum þeim, sem töflur þessar fela I sér. Þau eru samin aðallega eptir athugunum, sem ís- lenzkir athugarar gerðu sama árið á þessum stöðum. Plíineturnar 1015. Merkúríns er vanalega svo nærri sólu, að hann sést ekki með berum augum. 6. febrúar, ji. maí og 28. sept- ember er hann lengst í austurátt frá sólu. 20. marz, 19. júlí og 7. nóvember er hann lengst í vesturátt frá sólu. Hann sést bezt kringum 6. febrúar, er hann gengur undir 21/* stundar eptir sólarlag, og um 7. nóvember, er hann kemur upp 2^/3 stundu fyrir sólarupprás. I. febrúar sést Merkúríus í grennd við Júpíter. Venns skín skærast í ársbyrjun og kemur þá upp 4 stundum fyrir sólarupprás. 6. febrúar er hún lengst I vest- urátt frá sólu og kemur upp 21/a stundu fyrir sólarupprás. í ofanverðum febrúar kemur hún upp 1 stundu fyrir sól- arupprás, og næstu mánuðina á eptir leynist hún í geisl- um sólarinnar. 12. september gengur hún á bak við sól- ina yfir á kveldhimininn, en fer þó ekki að sjást þar fyr en undir árslokin, og sést þá um sólarlag mjög lágt á lopti í suðri. Marz sést ekki fyrra helming ársins. Um miðjan júlí kemur hann upp um miðnætti, í öndverðum október kl. 10 e. m. og I árslokin kl. 8 e. m. Marz reikar allan árs- hringinn í austurátt meðal stjarnanna í dýrahringnum, frá Skotmannsmerki til Ljónsmerkis. í september reikar hann suður á bóginn fram hjá tvíburunum Kastor og Pollúx, en um miðjan desember norður fyrir Ljónshjartað, Regúlus. Nóttina 2.—3. október verður Marz yfirskyggður af tungl- inu (sjá „Myrkvar"). Marz nálgast allan árshringinn jörð- ina. Fjarlægð hans frá henni er í ársbyrjun 2*/» sólíjar- lægðir, en í árslokin ekki nema s/e sólfjarlægðar, svo að hann skín allskært undir árslokin, og þekkist á roða- skini sínu. Júpíter sést í janúar snemma á kveldin lágt á lopti í suðri og útsuðri (SV.), 24. febrúar reikar hann á bak við sólina yfir á morgunhimininn, en fer þó ekki að sjást þar fyr en í ágúst. 17. september er hann gegnt sólu og sést um miðnætti í suðri 22 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur. Hann sést áfram í suðri: í ofanverðum októ- ber kl. 9 e. m., í ofanverðum desember kl. 6 e. m. og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.