Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 55
hatur til allrar hermensku og alls hernaöar og mann- hrápa. í fjögur ár býr hún að sorg sinni. Pau árin heldur hún sér alveg frá samkvæmislífi pví, sem hún hafði verið alin upp við og vandamenn hennar lifðu enn í, 0g tekur að leggja stund á ýms heimspekileg vísindi. Kemst hún þá að pví, að hún er ekki ein URl pá skoðun, að hernaður sé mesta böl pjóðanna °g siðuðum pjóðum langt frá pví samboðinn. Mestu andans menn heimsins liafa haldið slíkum skoðun- Utn fram um langan aldur, en pær hafa farið fyrir ofan garð og neðan hjá aðalskonu eins og lienni. I hllum skólabókum hennar hafði hernaðinum verið sungið lofið og dýrðin. í öllum ættjarðarsöngvum, sem hún hafði verið látin læra, sungu blóðug sverð. Öll leikföng hennar miðuðu að pví að efla liernaðar- Þrána. í pessum bókum, sem hún las nú, kvað við annan tón. Og pær voru lienni betur að skapi. Nú ^setti hún sér að taka höndum saman við pá menn, seni vinna að pví að útrýma hernaðinum, og leggja þeim pað lið, sem hún gæti, og sízt af öllu ætlaði hún að gifta sig hermanni að öðru sinni. Þó fór nú svo. Hún kyntist herforingja, sem ein- •nitt leit sömu augum á hernaðinn sem hún sjálf, og duldi pað ekki, pó að hann yrði stöðu sinnar vegna 3ð »dansa nauðugur«. Hann heitir Friðrik Tilling. Pessi sameiginlega skoðun peirra á hernaðinum sam- einar pau svo, að með peim takast góðar ástir og giftast pau. Hann vill pó ekki yfirgefa stöðu sína og lifa á eignum konu sinnar; pykir pað of litilmann- iegt. Pau lifa eitt ár saman í friði og fullsælu. Pá kemur ófriðurinn við Dani (18(54) til sögunnar. í fyrstunni er Friðrik hennar heima og sækist ekkert eftir að fá að fara með í stríðið. En svo rekur að pví, að á meira liði parf að halda. Pá fær hann skip- nn um að fara, og getur ekki undan henni skorast. Pá stendur svo á, að hún er vanfær að fyrsta barni peirra og komin fast að falli. Hann er slitinn frá (5)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.