Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 55
hatur til allrar hermensku og alls hernaöar og mann-
hrápa. í fjögur ár býr hún að sorg sinni. Pau árin
heldur hún sér alveg frá samkvæmislífi pví, sem hún
hafði verið alin upp við og vandamenn hennar lifðu
enn í, 0g tekur að leggja stund á ýms heimspekileg
vísindi. Kemst hún þá að pví, að hún er ekki ein
URl pá skoðun, að hernaður sé mesta böl pjóðanna
°g siðuðum pjóðum langt frá pví samboðinn. Mestu
andans menn heimsins liafa haldið slíkum skoðun-
Utn fram um langan aldur, en pær hafa farið fyrir
ofan garð og neðan hjá aðalskonu eins og lienni. I
hllum skólabókum hennar hafði hernaðinum verið
sungið lofið og dýrðin. í öllum ættjarðarsöngvum,
sem hún hafði verið látin læra, sungu blóðug sverð.
Öll leikföng hennar miðuðu að pví að efla liernaðar-
Þrána. í pessum bókum, sem hún las nú, kvað við
annan tón. Og pær voru lienni betur að skapi. Nú
^setti hún sér að taka höndum saman við pá menn,
seni vinna að pví að útrýma hernaðinum, og leggja
þeim pað lið, sem hún gæti, og sízt af öllu ætlaði
hún að gifta sig hermanni að öðru sinni.
Þó fór nú svo. Hún kyntist herforingja, sem ein-
•nitt leit sömu augum á hernaðinn sem hún sjálf, og
duldi pað ekki, pó að hann yrði stöðu sinnar vegna
3ð »dansa nauðugur«. Hann heitir Friðrik Tilling.
Pessi sameiginlega skoðun peirra á hernaðinum sam-
einar pau svo, að með peim takast góðar ástir og
giftast pau. Hann vill pó ekki yfirgefa stöðu sína og
lifa á eignum konu sinnar; pykir pað of litilmann-
iegt. Pau lifa eitt ár saman í friði og fullsælu. Pá
kemur ófriðurinn við Dani (18(54) til sögunnar. í
fyrstunni er Friðrik hennar heima og sækist ekkert
eftir að fá að fara með í stríðið. En svo rekur að
pví, að á meira liði parf að halda. Pá fær hann skip-
nn um að fara, og getur ekki undan henni skorast.
Pá stendur svo á, að hún er vanfær að fyrsta barni
peirra og komin fast að falli. Hann er slitinn frá
(5)