Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Blaðsíða 64
kastaði miklu sterkari og magnaðri geislum frá sér heldur en Becquerel-geislarnir eru. Hún ályktaði petta af því, að hún gat sannað með ýmsum tilraun- um tilveru pessara sterku geisla. En nú var eftir að íinna petta ópekta efni — geislavaldinn sjálfan — sem frú Curie seinna nefndi radíum. Eríiöleikarnir voru miklir. Pað var í jarðlegund- inni »Pechblende«, sem frú Curie fann nýju geislana og nýja frumefnisins hlaut pví að vera að leita ein- mitt í pessari jarðtegund, sem aðallega er unnin í Jóakimsdal í Bæheimi. Austurríki á par námu, sem aðallega er rekin í pví skyni, að vinna úraníum úr jörðinni; en úraníum er notað við glergerð. Til pess að vinna úraníum úr »Pechblende« er jarðtegund pessi brædd með sóda, síðan blönduð vatni og upp- leysist pá einmitt sá hlutinn, sem lieíir úraníum inni að halda, en frá hinu, sem eftir verður, komu ein- mitt pessir sterku geislar, sem frú Curie hafði fundið og par er pví radíums að leita. Nú var pað sýnilegt, að mikið mjmdi purfa af »Pechblende« til pess að vinna mætti úr pví litið eitt af nýja efninu — radíum. Frú Curie leitaði nú fyrir sér um kaup á pessari dýrmætu mold. Stjórnin austurríska varð vel við málaleitun hennar og sendi henni til Parísarborgar heila smálest (2000 ®) af peirri jarðtegund, sem hún bað um, svo nú virtist vera úr nógu að moða. Eftir langar og flóknar efnafræðilegar tilraunir, sem pau unnu bæði að, frú Curie og maður hennar, hepn- aðist peim að einangra efnið klórbaríum, sem í pví ástandi, sem pað lá fyrir, reyndist sérstaklega geisla- ríkt, og ályktuðu pau Curie-hjónin pví, að hér myndi liggja fyrir hið nýja efni — radíum — í sambandi við klórbaríum. Pessi tvö efni voru svo skilin í sundur og sigurinn var unninn — radíum var fundið. En menn geta gert sér í hugarlund, að verkið heflr verið erfitt, pvi að úr 2000 pundum af jarðtegund- inni reyndist ekki að vera meir en 2/10 úr grammi af (14)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.