Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 66
tnynda þar spegilmyndir. Eins og allir vita brotna ljósgeislarnir þ. e. breyta stefnu sinni, er þeir fara í gegnum aðra hluti t. d. gler. Petta gera radíum- geislar ekki; þeir halda beina leið, lita hvorki til hægri né vinstri og komast á rás sinni í gegnutn flesta hluti, jafnvel málma, og einmitt þetta er eitt hið furðulegasta í eðli þessara geisla. Við radíum- lækningar eru l. d. oft brúkaðar blýplötur — geisl- arnir látnir fara fyrst í gegnum þær áður en þeir komast inn i líkama sjúklingsins, til þess að áhrif þeirra verði ekki skaðvæn. Frú Curie heflr fundið þrennskonar radíumgeisla, svonefnda a, b og c-geisla; a-geislarnir eru veikastir, en c-geislarnir eru afarsterkir, komast jafnvel í gegn- um tveggja þumlunga þykkar blýplötur án þess að missa mikið af krafti sinum. Einna mesta eftirtekt hafa vakið áhrif radíum- geislanna á hold manna og dýra. Hörundið roðnar, og ef það er nægilega lengi undir áhrifum geislanna verður úr þessu sár, sem oft er lengi að gróa. Pró- fessor Curie fékk einu sinni að kenna á þessu. Hann var að gera ýmsar tilraunir; m. a. lagði hann eitt sinn hylki með örlitlu af radíum við handlegg sinn og lét það vera þar kyrt í 10 klukkustundir. Af þessu myndaðist sár á handlegginn og liðu 4 mánuðir áð- ur en sárið var fullgróið. Pessi áhríf radíums á líkamann urðu til þess, að menn fóru að reyna það til lækninga. Pað kann nú í fljótu bragði að virðast einkennilegt, að efni, sem veldur alvarlegum sárum, geti komið sjúklingunum að liði. En hluturinn er sá, að veikt hold, t. d. krabbamein, eyðist miklu fyr af geislunum, heldur en heilbrigða holdið, sem næst er meininu; og hér ganga radíum-læknarnir auðvitað á lagið. Peir reyna að stilla svo til, að geislarnir verki nægilega lengi á meinið til að eyða því, en þó ekki svo lengi, að heil- brigðum líffærum, sem næst meininu liggja, stafi (16)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.