Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 146

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 146
að dýpt, en við New-Foundland að eins 60 ín. djúp- ur. Par gengur Pólstraumurinn undir hann af því hann er kaldari og þar af leiðandi þyngri. Menn geta með berum augum séð, hvar þessir tveir höf- uðstraumar mætast. Golfstraumurinn er bláleitur, en Pólstraumurinn grænleitur, og svo er skörp að- greining þessara strauma, að á fárra skipslengda millibili getur verið mismunur á hita 10°, 15° í Golf- straumnum, en 5° í Pólstraumnum. Mörg hundruð ár eru síðan, að menn tóku eftir 'Golfstraumnum; þessum látlausa suðvestan hafstraum, sem flutti með sér ýmsar trjáviðartegundir (rekavið), sem uxu í heitu löndunum, og enda suðræna ávexti. Pelta styrkti Kólumbus í þeirri trú, að stór lönd og frjósöm væru í suðvesturátt. Til að gera það ljóst, hverja þýðingu að Golf- straumurinn heíir, skal hér sett meðaltal af kaldasta og heitasta mánuði í þremur löndum á sömu br.- gráðu, sem sé nálægt 60°: Rama í Labrador, þar sem Pólstraumurinn liggur við, Bergen í Noregi, þar sem Golfstraumurinn vermir og Pétursborg í Rússlandi, þar sem meginlandsloftslag ræður. Rama: Bergen: Pétursborg: Ivaldasti mánuður -f- 20,s° -f 0,9° 9,3° Heitasti —— -f 8,t° -f 14, i° + 17,7° Meðaltals árshiti ~ 5° + 7,7° + 3,7° Er það hugsanlegt, að aðalhafstraumar jarðarinn- ar breytist svo, sem hin síðari mynd sýnir? Jú! Menn geta hugsað allar fjarstæður, en ekki eru mikl- ar líkur til þess, að slíkt komi fyrir. Reyndar sýnir þó reynzlan, að stórar byltingar hafa verið síðan, að stórir skógar af Suðurlanda-trjátegundum uxu á Græn- landi og hér á landi, og svo þegar ísöidin gekk yfir þetla land og mikinn hluta Evrópu. Þegar byrja átti að grafa Panama-skurðinn, milli hann Miðjarðarstraumur fra Afríku, þar til liann kemur inn í Mexíkóílóann, en þaðan er sami straumurinn nefndur Golfstraumur. (96)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.