Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 155

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1915, Page 155
Hról/ur á Hœðarenda: »í gær bað eg um 300 kr. lán i bankanum, en pá spurði annar gæzlustjórinn, hverjir væru ábyrgðarmenn minir. En í pví bili greip bankastjórinn fram í og segir mjög alvarlegur: »Hvað eruð pið að tala um ábyrgðarmenn? Pekkið þið ekki lántakandann, hann Hrólf á Hæðarenda? Eg held að ábyrgðarmenn séu par óparíir«. En undir eins og petta nafn var nefnt, varð engin fyrirstaða að lánið fengist, enda pakka eg pað ekki, pví eg átti 3000 kr. í sparisjóðsbók í bankanuniK1). Eitt sinn var' Hrólfur að hrósa Óskar syni sínum fyrir sjómensku og aflasæld; hann kæmi með bátinn hlaðinn á keipa af fiski, pó aðrir yrðu naumast íisk- Varir, en einn galli væri á honum samt, að hann ■væri ónýtur að tala á fundum og pyrði ekki að segja ^einingu sína. fá sagði einn viðstaddur: »t*á er hann ekki lík- ur föður sinum, pví að porað hefir gamli maðurinn að segja meiningu sína hver sem í hlut átti«. t*ví svaraði Hrólfur brosandi og sagði: »Til hvers er að hafa pessa stóru sál, ef ekki á að brúka hana, Þegar á liggur«. ★ * Coghill hafði oft marga rekstrarmenn, pegar hann var að kaupa hesta. Einn, sem var lengst rekstrar- fflaður hjá honum, hét Böðvar, en Coghill kallaði hann ætíð Bölvaður í staðinn fyrir Böðvar. En pessi Böðvar átti son, sem Böðvar hét, og einnig varð hesta-rekstrarmaður hjá Coghill, pegar hann fékk aldur til pess, en afleiðing af pví varð sú, að pegar Coghill kallaði til feðganna, pá sagði hann oftast ))Slóri bölvaður« og »Lilli bölvaðurn. Sumir, sem ekki þektu Coghill, kunna að álíta, að þetta nafn bölvaður væri stygðaryrði frá honum, en því fór íjarri; honum Þótti vænt um feðgana báða. 1) Hrólfur varfátækurmaður, en glaðlyndur og ætíð ánægð- hr með sig og liíið, einkum þegar eitthvað var á llöskunni. (105)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.