Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST2004 Fókus DV I^Z*Z,nnStyrmir Listakötturinn Loki Listakötturinn Loki er eini kötturinn sem náö hefur einhverri frægö á myndlistarsviðinu fram til þessa. Hann var þekktur fyrir samstarf sitt við \ Snorra Asmundsson, fyrrumborg- \ arstjóra- og forsetaframbjóö- anda, og sýndu þeir gjarnan verk WSfoí §L sin saman. Þaö ollisvo miklu ,A fjaörafokiþegar Listasafn Akur- Kðk eyrar keypti verkafkettinum en \ , * , einhverjum þótti hann ekki vera .■& "----- þess veröur að eyða peningum í. fllfeL .JáMsi Cagnrýnendurnirhafaeflaust jBfejmKýgjtk ,-r haftrétt fyrir sér i þessum efnum þar sem ekk- ' erthefurheyrst fráLokasið- ustuárog 7 \ verklians ÆALeruekki ■ "■ íapgi®? • jW’i- p - talin ikja \r veiómæt m) ,v m JBk Hf£ll /d°9- Lady Quee í ■■'- • ***** »«r*ðo. HundulnyíahaldÍnU end° mu en þegar Lady oUM„ t"" ',0'’ sa9ður hafa flutt i r\ifnágranninn tíldna tilsíl'lí!'»m,S6kn einn dn0 !s4SK3=sa»Ss vjr6uekkiþekkt, ... . - umteri W^mtmganda en aðþeimliði sín, [°Lady Queen. itTJf^úsil . 'soma.Sáhafði mu enda var um fjöl- •úrhús- emndaginn Mikki og Perla Fjölmargir leitarhundár hafa oröiö aö hetj- um hér á landl en ómögulegt væri aö telja þá alla upp. Þess vegna veröa þau Mikki og Perla tekin fram yfir hina og notuö sem fulltrúar allra leitarhunda landslns. Perla og Mikki eiga nefnlnlega þaö merka afrek aö bakl að hafa bæöi tekið þátt i björgun- araðgerðum eftir snjóflóðin á Súðavik og Flateyri. Hundarn- ir urðu að ofurhetjum eftir hörmungarnar en fer- fætlingarnir tveir grófu tugi . manna upp úr snjóflóðunum. Ef einhvern tima hefði verið til- ■‘©jpP* efni til aö veita dýri Fálkaorðuna heföiþaö veriö eftir afrek þeirra Mikka og Perlu en þaö var þó ekki gert. ___ 3 á atþió6an'æ,'Hnaínið Ke -">52E. Hallur var Keikó gal ,slenilCatókí 'Zmaö nó "‘“Zýningarnva,- - *ori‘Ho"%0m°tij£emnáalltupP SÍn*rn Jútvega6'1 honum >ytiösemutveg kvaðc 5S»S SSS. □s og drapst' ,ettaerdnvafafr Ingurlnnvorekfra ogund/rþw b’kigteswnfe;* Honn eignn«'s*“ rískavarnarm<S'< l a,eHT° - sssss V-fiSíS' Albert Ouömundsson er einhver eftirminnilegasti og umdeildasti stjórnmálamaöur Islandssögunn- ar. Hann átti miklum vinsældum aö fagna meöal ákveðins hóps i samfélaginu og þaö sama má segja um gæludýriö hans Alberts, tikina Lúsl. Tikin varö þaö fræg aö gert var grín að henni i dra- mótaskaupinu eftir aö mikið hafði veriö talað um hvort Lúsi myndi fylgja húsbónda sínum til i Parísar þar sem Albert átti að P gegna stöðu sendiherra. fý Hundurinn Tanni er mörgum að góðu kunnur enda var hann i eigu sjálfs forsætisráðherra, Daviðs Oddssonar. Eitt helsta afrek Tanna var þegar hann bjargaði lífi húsfreyju sinnar, Ástriðar, eftir að morðinginn Bjarni Bern- harður bankaði upp á hjá þáverandi borgar- stjórahjónum. Bjarni hafði nóttina áður myrt mann á hrottalegan hátt en erindi hans við borgarstjórahjónin var að selja þeim mál- verk. Ástríður kannaöist ekkert við erindi Bjarna en hleypti honum engu að siður inn a meðan hun hringdi i Davið til að kanna málið. Tanni hljóp þá geltandi iáttað Bjarna og var allt annað en hrifinn af manninum. Ástriður sagði Bjarna þvi að koma aftursíðar og fórBjarni að svo búnu. Kári„missti" flugfjaðrirnar og goggaði i finn og annan svo mikið upplausnar- tand skapaðist. Um tima þorði fólk varla kit fyrir hússins dyr afótta við álftina. Ung d stúlka náöi að visu sérstöku sambandi við Kára og gat róað hann niður. Það komþó að þviað fjaðrirnar uxu aftur á jgll Kára og um leiö og það gerðist lét hann sig hverfa. Siðan þá hafa menn verið a vaiðbergi ff§| gngnvart álftum almennt þó !®i ekki hafi komið tilillinda svo vitaösé. ' þegarhún fékknág affas- i, ismanum á bónda- bænum þar sem hún i • bjö og ftúði, Sæunn geröi r , sernefnilegalitiðfyrirog syntiyfír Qnundarfjdrð þegar/' voriþ var, að taro með hana og- vinkonur liennar í sláhirhúsið. Hún var löngu búin aö segja hin- umkúnum frá þvi sem fram færiy ' ísláturhúslnupótt þæthtrfqu ekki trúað henni. Sxunn flúljl þess vegna ein sins liðs 4ÍmXðtfo0 vinkonur hennar voru bútflðar niður og gerðar að pylsu öðru kjötmeti. Vegna lietjtf' • legrar baráttu fyrir Ufi sinu, var lifi Sæunnar þyrmtog lést hún svo nrið 1996 úr hárri elli.l. Dýr skipa mikilvægan sess í lífi okkar. Hundar og hestar fá veglega umfjöllun í íslendingasögunum og í fjölmiðlum nútímas eru reglulega sagðar fréttir af hvers kyns ferfætlingum, fuglum og fiskum. Sum dýr verða frægari en önnur. Leitarhundar verða hetjur fyrir að bjarga mannslífum, hvalir verða frægir fyrir að vera þeir sjálfir og fuglar sem hingað flækjast fá á köflum betri meðferð en pólitískir flóttamenn. DV tók saman nokkur þekktustu dýr íslandssögunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.