Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.08.2004, Blaðsíða 21
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST2004 21 rbala gegn þeim vopnuðu sveitum sem búist var við að Hussein mundi kveða út. Og Hussein hafði vissu- lega fullan hug á herkvaðningu en þegar til kom reyndist stuðningur við hann lítill. Smðningsmenn sem hann hafði talið sér vísa gengu úr skaftinu hver á fætur j öðrum og þegar til ormstu dró þar j sem hét og heitir Karbala í L. Mesópótamíu eða írak, þá var æði w mikill liðsmunur milli sveita þeirra | Jasíds og Husseins. Menn Jasíds höfðu öflugan her ummajída en Hussein hafði sér tO stuðnings að-| eins 72 menn og vom margir þeirra varla af barnsaldri. Þar á meðal vom tveir ungir synii Husseins sjálfs. Hausinn greftraður í Egifta-1 landi Þrátt fyrir fáránlegan liðsmun gengu Hussein og menn hans óhikað til bardaga en voru vita- skuld sallaðir niður af mönnum Jasíds. Hussein sjálfur var drepinn og flestaOir aðrir sem fylgdu hon- um, þar á meðal synir hans. Höf- uðið var höggvið af líki Husseins og það flutt tO Jasíds tO staðfest- ingar því að ógnin af ætt Alís væri fyrir bí. Höfuðið var síðar jarðsett í Egiftalandi. Afgangurinn af lfki Husseý; var á hinn bóginn greftraður á orr- ustustaðnum í Karbala. Og þótt nánustu fjölskyldu Husseins hefði verið gereytt, þá voru stuðnings- menn hans þó ekki dauðir úr öll- um æðum, þegar til kom. Þeir kusu sér nýjan imam úr þeim frændgarði sem eftir var og smátt og smátt varð ljóst að tO var orðinn innan íslams flokkur trúaðra sem ekki vOdi votta kalífanum í Damaskus virðingu sína. Og þeir fengu nafnið „stuðningsmenn Alís" eða „sjía Alí“ sem síðan varð í munni manna að sjítum. Karbala verður helgistaður Og sjítar tóku að hafa dánarstað Husseins í miklum hávegum, enda væri Hussein sannkaOaður píslar- vottur hinnar sönnu trúar, ásamt öllum þeim sem með honum höfðu faOið, svo Karbala varð með tímanum þeirra helgasti staður. Byggð var þar glæsOeg moska og hvað sem líður andstöðu súnníta við upphaf hreyfingar sjíta, þá bera flestadir músOmar djúpa virðingu fyrir Karbala. Nokkur munur varð og með tímanum á guðfræðOegri túlkun annars vegar súnníta og hins vegar sjíta en í hverju hann liggur verður ósagt hér. Hann er þó altént nægur tO að menn eru enn að bæði drepa og deyja fyrir spurninguna um það hvort Alí hafi verið réttur arftaki spámannsins eður ei. Árið 1962 birti Vikan örstutta smásögu eftir „Adda“ sem kvaðst vera aðeins 17 ára. Samkvæmt þvi hefur hann fæðst um það bil 1945-46. Ekki er vitað hver „Addi“ var eða hvort hann hélt áfram á rithöfundabrautinni. Það má kannski telja vafasamt enda fór Vikan á kostum við að benda hinum unga höfundi á hversu ömurleg sagan væri. Pósturinn í Vikunni var lengi einn vinsælastí dálkurinn sem boð- ið var upp á í íslenskum blöðum og fjölmiðlum. Það var meðan íslend- ingar höfðu ekki víða vettvang tíl að láta í Ijósi skoðanir sfnar á öðrum hugðarefnum en dægurþrasi og hvað þá ef tilfinningar komu við sögu. „Kæri Póstur" gaf jafht ráð- leggingar um ungOngabólur sem hvað skyldi gera ef kærastan svo er spurt hvort sérstakt leyfi þurfi tO að reka heOdsölu. „Það ku reyndar þurfa," svarar Pósturinn þurrlega, „en það bendir vissulega fæst tíl að þess að svo sé.“ En í Póstinum birtíst líka bréf af aOt öðm tagi, raunar heO smásaga, þótt mjög sé hún af styttra taginu. Og óvenjulegt verður að teljast að sagan er í raun birt höfundi tO háð- ungar, eða að minnsta kosti sem dæmi um skrif VIMN FROSTAVETUR YFifi HVíTFiALLALAND FJARSJÖÐUR Hfí. BRISHERS sem em á því aldursskeiði við ritstfl ,Adda“. /an^ster mrm ggf gjgfelj __ SSj ° R-la n e manni afhuga og í Póstinum í 6. tölublaði ársins 1962 birtist tfl dæm- is þetta bréf: „Fyrir nokkm síðan kom vinkona mín í heimsókn og hafði með sér Utíu dóttur sína. Þær komu inn í stofu tíl mín og við sátum saman nokkra stund og spjöUuðum saman. Dóttirin litía réðist strax á nýtt, pól- erað maghonýborð, sem var í stof- unni, og fór að naga á því homin, en ég leyfði mér að segja henni vin- gjamlega að þetta mættí hún ekki gera, því hún mundi skemma borð- ið. Þá tók vinkona mín í höndina á henni og leiddi hana á brott um leið og hún sagði: „Komdu Dísa mín. Það er víst of fínt fyrir okkur héma.“ Hvor var ókurteis í þessu tilfeOi?" spyr svo bréfritari furðu lostinn en Pósturinn er ekki í vandræðum með að leysa úr því: „Fyrst og fremst vin- kona þín, og svo auðvitað dóttirin." Og vart vafamál að konunni, er bréfið ritaði, hafi verið létt. Harkaleg bókmenntakrítík Póstsins í sama tölublaði Vikunnar em líka birt bréf tíl Póstsins um hvað þýði U-ið í nafni U Thants, sem þá var aðalritari Sameinuðu þjóðanna („U þýðir herra (raunar þýðir það líka frændi),“ svarar Pósturinn) og ívikan, e.tölublað, 7. februar 1962 Ekki er greint frá því i blaðinuhver ersu kona sem prýðir forsíðuna á Þessutólu- biaði og væri ekki síður fengur að þvlað fá að vita hver hún er heldur en 'hhofund- urinn Addi“, það erað segja ef hun er /s lensk, sem ekki liggur Ijóst fyrir. I texta mm í blaðinu, sem á við forslðuna, segir. Þeirsem liðlega eru komnirafbarns- iMrimunaþátíðaðþaövarmjógerfitt \fyrirungarogfallegarstulkuraðum- qangast Þorrann og Góuna. Ku/daflÍKU voruekki þannig i þá daga, a6ÞærÞætt“ beinllnis stáss, svo dömurnar létu sighafa það, að kuldinn biti fremur en að láta sjá ' S'9Núhe7ur orðið hlessunarlega mikil breyting á þessu; nógá boðstóiumaffal legum tízkuvarningi, sem er um leið góð vörn fyrir köldum blæstri Þorra gamla Ritstjóri Vikunnar um þessar mundirvar Gísli Sigurðsson listmálari semritstyrði siðar lengi vel Lesbók Morgunblaðsms. Formáli Vik- unnar Vikan fær geysimikið af aUs kon- ar bréfum, um aUa skapaða hlutí. Mörg þeirra em aUs konar greinar og smásögur, sem við emm beðnir um að birta - eða gefinn kostur á. ___ Það er algjör undantekn- I ing, ef hægt er að birta slíkar sögur eða greinar, og þar koma svo sannarlega margar ástæður tíl greina. Sumt er hreint buU, annað er bara leið- inlegt og tflgangslaust þvaður ... ástæðumar em svo mý- margar, að það er ekki pláss hér tíl að telja þær upp. [Síðan em taldir upp helsm ágaUar er einkum snúast um snyrtílegan frágang og því næst tekið ffarn að VUcan hafi ekki mannafla tíl að endursenda öU handrit með nákvæmum skýr- ingum á því hvers vegna því hafi verið hafnað.] Oft langar okkur samt tíl að leiðbeina mönnum, sem hafa einhvern neista og áhuga, en tími okkar leyfir það ekki. TO að skýra þetta betur, birtum við hér eitt bréf, sem við fengum fyrir skömmu síðan. sem Vik- an fái send utan úr bæ en frábiðji sér með öUu. Og er í athugasemdum Póstsins stunduð svo hörð og óvægin bók- menntakrítík að nokkrum undmm má sæta, einkum í ljósi þess að höf- undur kveðst aðeins vera 17 ára, en hann kaflar sig aðeins „Adda". Ber- lega kemur fram í bókmenntagagn- rýni Póstsins að ekki var ætíast tU þess að höfundar stunduðu neins konar ffamúrstefhu í bókmenntum; þar er krafist hefðbundinna vinnu- bragða í hvívetna. En þótt saga „Adda“ sé vissulega göUuð þykfr okkur nú - 42 ámm síð- ar - að hún sé þó enn vel birtingar- hæf og í henni ýmislegt ffumlegt. Skemmtílegur er tfl dæmis kaflinn um vélbúnað skipsins í sögunni sem höfundur leggur töluvert pláss í að segja frá; sjá hér að neðan. Við skflj- um sem sagt síst í Póstínum að hafa dregið svo kjarkinn úr hinum unga höfundi. Og væri vissulega fengur að því ef hann gæfi sig nú ffam og upplýstí hvort honum hefði fallið aUur ketfll í eld við hina harkalegu og jafhvel yf- irlætislegu útreið Póstsins eða hvort hann hefði haldið óhflcað áffam. Hann ætti nú að vera kominn ná- lægt sextugu og gætu menn reynt að máta þá rithöfunda þjóðarinnar gott. Formáli Adda litla Kæra Vika. Ég held mig mfldð skáld og eiga mikla ffam- tíð fyrir mér í þeim efn- um. Nú ætía ég að biðja þig að birta fyrir mig þessa fyrstu sögu sem ég hef komið á þrykk. En ef þú birtir hana ekki, segja mér hvers vegna ekki. Ég er miktíl hugóramaður, ekki nema 17 ára. Ég bið þig að taka stafsetninguna ekki al- varlega, því ég veit að hún er fyrir neðan aUar heUur. Þakka aUt gamalt og Addi Sagan sjálf Stefrii Haföldunnar ristí spegfl- sléttan flöt sjávarins, svo að hvít fyssandi sjórinn gekk út ffá kinn- ungi hennar. Á stjómpaUi þessa glæsUega skips stóðu háseti og stýri- maður, og gegndu skyldustörfum sfnum, hásetinn við stjómvöl, en stýrimaður í stjómborðsglugga stjómpaUsins, og rýndi út yfir haf- flötinn. Svo langt sem augað eygði var ekkert annað að sjá en blikandi haf. í vélarrúmi var annar vélstjóri á vakt og gættí hinnar tryggu vélar skips- ins, og hún stöðvaðist ekki. Það var fyrir öUu að hún gengi eins og vera bar. Þetta sex strokka ferlflci réði því hvort þeir kæmust tfl Kóreu með hinn dýrmæta farm er skipið var með innanborðs. Nú knúði hin 700 hestafla vél skipið með 12 mílna hraða fáfama leið yfir hið endalausa haf, Kyrrahaf. Þeir höfðu forðazt öU skip er á leið þeirra höfðu verið. Þama sem hann stendur og pumpar upp á hæðarboxið, verður honum hugsað tO þess er hann kom heim tíl sín, úr hemum, og fann unnustu sína í örmum vinar síns. Síðan hyggst þú leysa vandann með því að kála hreint öllum, sem koma við sögu. Það er engin lausn. Það er óráðin gáta, sem skilur við lesandann með sárt ennið og penna í höndunum til að skrifa uppsögn til Vikunnar. Hvemig hann hafði myrt hana. Guð minn góður, ópið sem hún hafði rekið upp, og biðjandi augna- ráð hennar, biðjandi um vægð, hann á bágt með að hylja tár er renna niður sveittan og ohubrákað- an vangann. Hvemig gat hann feng- ið sig tíl að myrða þau á svona hryUi- legan hátt, hvemig gat hann, hve — Þessi hugsun hans verður aldrei hugsuð tO enda, því að hinn dýr- mæti og hættulegi farmur er skipið var með hafði spmngið og gereytt skipinu og öUu innanborðs, dauðu sem lifandi, og búið um það í ríki Ránar. Svar Póstsins Jú, ég skal segja þér, Addi minn, hvers vegna við birtum þetta ekki sem sögu, þótt hún komi að vísu á þrykk. Þetta er nefhOega aUs ekki saga og getur aldrei orðið saga. T0 að byrja með þá er efnið ekki nothæft í sögu eins og venjulegir lesendur tímarita vflja hafa hana nú á dögum - og tímarit verða alltaf að fara eftir því. Þú lætur söguhetjuna fremja hryUOegan glæp, sem út af fyrir sig er ekki hæftir í þokkalega smásögu, og síð- an hyggst þú leysa vandann með því að kála hreint öUum, sem koma við sögu. Það er engin lausn. Það er óráðin gáta, sem sktíur við lesand- ann með sárt ennið og penna í höndunum tU að skrifa uppsögn ttí Vikunnar. Það em engar útskýringar á neinu. Úr hvaða her kom hann? Hvernig stóð á því að hann kom svona að vininum og kæmstunni? Hvernig myrti hann þau? Af hverju var hann ekki tekinn fastur? Fyrir hverjum er hann að hylja tár? Hver er farmur skipsins? Hvað er svona koppur að vera með svona „hættu- legan og dýrmætan farm"? Hvaðan koma þeir? Hvem andsk... em þeir að gera til Kóreu? Af hverju sprakk svo aUt drasUð? Og hvar er sagan? Þú virðist alveg hafa misst þolin- mæðina, Addi minn. Þú byrjar svona þokkalegar, þrátt fyrir smá- gaUa, en síðan þegar þú ætíar að fara að segja söguna, þá missir þú hreint alveg móðinn, lystina og list- ina, og þú sekkur sjálfur með dallin- um á bólakaf. Jæja, þú hefur þó í það minnsta fengið þetta birt, og láttu það nægja íbili.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.